Úrval - 01.10.1952, Side 78

Úrval - 01.10.1952, Side 78
Áfangi á framfarabraut vísindanna: Fyrsta svæfing við sknrðlækningu. Úr „Science Digest“. EF VIÐ ímynduðum okkur,“ sagði franski skurðlæknir- inn Deatigues, „að við svifum í eilífðargeimi yfir hyldýpisgjá þaðan sem bærist til eyrna okkar hljóðin frá jörðinni á hringferð sinni, myndum við ekkert heyra nema samfellt kvalaóp hins þjáða mannkyns, eins og kæmi það frá einum munni.“ Þegar hinn franski skurð- læknir mælti þessi orð var svæf- ing skurðsjúklinga enn óþekkt, enda munu kvalaóp þeirra hafa verið tilefni orðanna. Margir hafa orðið til að þakka sér upp- finninguna sem stillti þessi óp, en ef þakka ber þeim sem fyrst- ur framkvæmdi svæfingu í við- urvist lækna, þá ber ameríska tannlækninum William Thomas Green Morton þær þakkir. William Morton fæddist í Chalton í Massachusetts 9. ág- úst 1819. Faðir hans var bóndi og kaupmaður. Strax í bernsku vaknaði hjá honum löngun til að verða læknir, og sú löngun magnaðist þann tíma sem hann stundaði nám í Oxford Aca- demy og bjó á heimili héraðs- læknis þar. En þegar til kom leyfðu efnin ekki að hann færi í læknaskóla. Hann ákvað þá að gerast tannlæknir fyrst og lesa síðan læknisfræði þegar hann hefði aflað sér nægilegs fjár. Hann brautskráðist úr tann- læknaskóla Baltimore College árið 1842, kvæntist árið eftir og hóf tannlækningar í Boston 1844. Morton sannfærðist brátt um að hann mundi geta orðið auð- ugur maður ef honum tækist að gera tannlækningar sársauka- minni. Frásagnir af deyfandi áhrifum lyftisildis (hláturgass) og eters urðu til þess að hann útbjó gér tæki og gerði tilraun- ir á skordýrum og stærri dýr- um, og loks á manni, Eben Frost að nafni, sem kaus held- ur að tefla á hættuna en að þola sársaukann af tanntöku. Þessi tilraun tókst svo vel, að Morton fékk kjark til þess að fara fram á að honum yrði leyft að svæfa skurðsjúkling með et- er. Dr. Hohn Collins Warren, prófessor við læknadeild Har- vardháskóla, féllst á að lofa honum að gera tilraunina — og hin sögulega skurðaðgerð, sem lýst verður hér á eftir, fór fram
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.