Úrval - 01.10.1952, Page 80

Úrval - 01.10.1952, Page 80
78 ÚRVAL ast og streymir útöndunarloft- ið þar út. Sjúklingurinn fær þannig alltaf nýtt, etermettað loft við hverja innöndun. Þegar framkvæma á skurðað- gerð ætti að láta sjúklinginn anda að sér eterloftinu í þrjár mínútur án þess að tala við hann. Ef æðasláttur er þá orð- inn örari og slaknað hefur á vöðvum svo að höfuðið er far- ið að hneigjast til annarrar hliðarinnar, þá ætti að skipa sjúklingnum hárri, skýrri röddu að opna augun; og ef hann opn- ar þau ekki skal byrja á skurð- aðgerðinni strax. Ef hann opnar augun, þótt með erfiðismunum sé, á að segja honum að loka þeim aft- ur og láta hann anda að sér eterlofti tvær mínútur í viðbót, en þá er sama spurningin end- urtekin; og mun sjúklingurinn þá í flestum tilfellum vera orð- inn meðvitundarlaus. En ef svo er ekki, ætti lækn- irinn að setja lófann yfir helm- ing svampsins til að draga úr útgufun etersins og halda áfram etergjöfinni þangað til tíu mín- útur eru liðnar frá því sjúkling- urinn byrjaði fyrst að anda að sér eter og skipa honum með mínútu millibili að opna augun. Ef hann opnar enn augun eftir tíu mínútur á að hætta etergjöfinni að minntsa kosti í fimm mínútur. Að þeim tíma loknum skal bætt tveim únsum af eter í svampinn og byrja á etergjöfinni á nýjan leik. Ef sjúklingurinn er enn vakandi eftir tíu mínútur, skal hann hvíldur í tíu mínútur og síðan byrjað á nýjan leik. Ef þessi þriðja tilraun ber heldur ekki árangur, er ráðlegast að fresta skurðaðgerðinni þann daginn; en mér þykir mjög ótrúlegt að til þess þurfi nokkurn tíma að grípa, ef eterinn er hreinn og nógu sterkur og hefur verið gefinn eins og fyrir er mælt hér að framan. Afrek dr. Mortons Eftir Washington Ayer. (Eftirfarandi lýsing sj&narvottar á hinni sögwfrægu svœfingartilraun dr. Mortons birtist í riti sem gefið var út af ríkisspítalanum í Massachusetts í tilefni hálfrar aldar afmælis þessa atburðar.) Dagurinn rann upp; á tiltek- inni stundu var sjúklingnum ekið inn í skurðstofuna og dr. Warren (yfirlæknirinn) og nefnd færustu skurðlækna rík- isins söfnuðust utan um sjúkl- inginn. „Allt var reiðubúið — þögnin var lamandi." Tilkynnt hafði verið, „að til- raun ætti að gera með eitthvert efni og var því eignaður sá furöulegi eiginleiki að geta los- að skurðsjúklinginn við allar þjáningar.“ Þetta voru orð dr. Warrens sem rufu þögnina. Allir viðstaddir voru vantrú- aðir og þegar 15 mínútur voru komnar fram yfir tilsettan tíma og dr. Morton var ókom-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.