Úrval - 01.10.1952, Side 81

Úrval - 01.10.1952, Side 81
FYRSTA SVÆFING VIÐ SKURÐLÆKNINGU 7S inn, sagði dr. Warren íbygginn: „Hann hefur sjálfsagt fengið öðrum hnöppum að hneppa.“ Við þessi orð ráku allir upp „skellihlátur" og dr. Warren greip hnífinn og bjóst til að hefja skurðaðgerðina. I sömu svipan kom dr. Morton inn um hliðardyr. Dr. Warren sneri sér að honum og sagði: „Jæja, herra minn, sjúklingurinn yðar er reiðubúinn.“ Dr. Morton tók til starfa, og eftir nokkrar mín- útur sneri hann sér að dr. Warren og sagði: „Sjúklingur- inn yðar er reiðubúinn, herra.“ Þetta var blessuð stund í sögu mannkynsins. Hefði sjúkl- ingurinn dáið á skurðarborð- inu, mundi án efa hafa orðið löng bið áður en gerð hefði ver- ið önnur tilraun til svæfingar með eter eða einhverju öðru efni og vandséð hve lengi það hefði tafið framfarir í skurð-. lækningum. Ekki má gleyma þætti manns- ins, sem af fúsum vilja lagði líf sitt í hættu við þessa tilraun.. Nafn hans ætti að skrá á perga-. ment, ramma það inn og hengja það á vegg í skurðstofunni þar sem aðgerðin fór fram. Nafn, hans var Gilbert Abbott. Aðgerðin var í því fólgin að skorið var burtu meðfætt æxli vinstra megin á hálsi mannsins. undir kjálkabarðinu, náði það inn í rnunninn og snerti tung- una. Aðgerðin tókst vel; og þegar sjúklingurinn kom til sjálfs sín lýsti hann því yfir, að hann hefði ekki fundið neitt; til. Dr. Warren sneri sér að þeim sem viðstaddir voru og sagði: „Herrar mínir, hér eru engin svik í tafli.“ Hjá sálkönnuðinum. „Lig'gið máttlausar, slappið af,“ sagði sálkönnnuðurinn við sjúkling sinn, tízkuklædda ungmey, „og reynið að rifja upp. drauminn sem yður dreymdi í nótt.“ „Já,“ sagði ungfrúin, „mig dreymdi að ég væri á gangi á fjöl~. farinni götu og ekki í neinum fötum — bara með hatt á höfð- inu. Allir störðu á mig!“ „Og þér gátuð hvergi falið yður,“ bætti sálkönnuðurinn við, „og þér blygðuðust yðar?“ „Já, hræðilega. Verðmiðinn hékk við hattinn." — Lee Philbrook í „Magazine Digest". ! ! ! Tílgangslaust. Austurrískur píanóleikari var ráðinn sem undirleikari hjá amatörsöngkonu, sem átti erfitt með að halda laginu. Að lokum fórnaði sonur söngvaþjóðarinnar upp höndunum í örvæntingu. „Eg segi upp starfa min, frú,“ sagði hann. „Eg spila á svarta nótana — eg spila á hvita nótana — og þér syngi alltaf í rifan á milli." — Dublin Opinion.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.