Úrval - 01.10.1952, Side 82

Úrval - 01.10.1952, Side 82
„A þessu sviði mannlegrar hegðunar getur fáfrœði og biygðunarsemi verið jafnskað- ieg á fuliorðinsárum og í aesku.“ Kynlíf roskins fólks. Grein úr „Reader’s Digest“, eftir Margaret Culkin Banning. UNGI maðurinn, sem tók sér sæti í flugvélinni, horfði annars hugar á miðaldra, móð- urlega konu sem sat við glugg- ann, og sá að hún var í þung- um þönkum. Hinum megin við ganginn sat aldraður maður — að minnsta kosti sextugur — hálfsofandi. Já, hugsaði ungi maðurinn, það er þó eitt gott við að eldast, ástamálin verða ekki lengur vandamál fyrir mann, eins og á mínum aldri. Hann vissi ekki, að konan var að fara til að kaupa sér brúð- arfatnað og var niðursokkin í sælar hugsanir um væntanlegt lijónaband sitt. Hann hafði ekki hugmynd um, að gamla mann- inn hinum megin við gang- inn var að dreyma um endur- fundi við miðaldra konu sína, sem hann hafði ekki séð í tvær langar vikur. Ef unga mannin- um hefði verið sagt frá þessu, mundi hann án efa hafa bros- að háðslega og undrandi og sagt: „Ekki hafa þau vitkast með árunum!“ En þau voru hamingjusamari en hann. Þau höfðu lært að leysa þau vandamál kynlífsins sem ollu honum andlegra og líkamlegra þjáninga. Þau voru miklu fróðari og reyndari en hann um allt sem viðkom ást- inni milii karls og konu. Þau þekktu getu sjálfs sín til að veita hamingju og njóta henn- ar. Þau höfðu einmitt vitkast með árunum; óskir þeirra og áætlanir voru bæði eðlilegar og skynsamlegar. Eftir því sem meðalævi mannsins lengist verður brýnni nauðsyn að hinum margvís- legu vandamálum roskna fólks- ins sé sinnt. Ýmislegt hefur verið gert varðandi heilsufar og atvinnulíf fólks, en þau vandamál sem mest snerta til- finningalíf þess, samskipti þess við annað fólk og áframhald- andi kynlíf, eru látin afskipta- laus, ofurseld fáfræði og til- viljun. Deyr þá kynhvötin um leið og menn hætta að geta átt börn? Margir eru í óvissu um svarið. Á þessu sviði mannlegrar hegðunar getur fáfræði og blygðunarsemi verið jafnskað- Birt með leyfi (Reader’s Digest, Sept. ’52).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.