Úrval - 01.10.1952, Qupperneq 86

Úrval - 01.10.1952, Qupperneq 86
84 tJRVAL. um við að gefa frí þann dag eins og ríkisskólamir ? Málið er lagt fyrir skólafund og meiri- hlutinn samþykkir að unnið skuli eins og venjulega. Lög sem snerta öryggismálin eru samþykkt á skólafundum: enginn má synda í sjónum nema einhver fullorðinn sé nærstadd- ur; að klifra upp á þök er lífs- hættulegt og því bannað, en enginn einstaklingur og ekkert samfélag hefur leyfi til að banna börnum að klifra í trjám. Skólafundirnir vaka yfir frels- inu, sem er í því fólgið að hver má gera það sem hann vill, ef það heftir ekki frelsi annarra. Því var það að þegar Willie fékk sér trompet og byrjaði að æfa sig, samþykkti skólafundur að hann mætti ekki æfa sig þegar aðrir vildu lesa eða sofa, og hann hlýddi auðvitað samþykkt- inni. Ekki má rugla saman frelsi og sjálfræði, sem er í því fólgið að einstaklingurinn gerir það sem honum sýnist án tillits til annarra. Sjálfsstjórn okkar hef- ur engin afskipti af einkalífi nemendanna. Einu sinni fyrir mörgum árum höfðum við f jór- tán ára telpu sem hafði verið rekin úr klausturskóla. Hún hafði megna óbeit á öllu námi og kennurum og sat dögum og vikum saman við grammófóninn sinn og lék jassplötur. Aldrei kom til mála að skólafundur hvetti hana til að hætta því og sækja i staðinn kennslustundir, enda eru nemendurnir algerlega frjálsir að því að sækja kennslu, og enginn skiptir sér af þv£ hvort þeir gera það eða ekki. Og þó er prófárangurinn hjá okkur ágætur. Það er ekki réttnefni að kalla Sumarhól skóla, hann er sam- félag ungra og gamalla, sem lifa saman átta mánuði af árinu. Þessvegna er naurnast hægt að líkja honum við skóla með lestr- arskyldu, þar sem börnin sitja á skólabekkjum, alltof mörg í deild, 'í skólahúsum sem líkjast herskálum. Ég held að skandi- navísku Iöndunum skjátlist í ofmati sínu á lexíulestri og prófum. Sú almenna skoðun meðal ykkar, að góður prófár- angur beri vott um dugnað, veld- ur mörgu barninu og unglingn- um erfiðleikum og áhyggjum. Þau börn sem gædd eru sköp- unargáfu og frumleik hljóta að standa höllum fæti gagn- vart páfagaukunum sem með utanbókarlærdómi geta skilað prófverkefnum sínum sómasam- lega. Ég gæti nefnt nokkra menn, sem aldrei myndu hafa staðið sig á prófum, þar á meðal Charlie Chaplin, Picasso og Shakespeare, sem var „lélegur í latínu og enn lélegri í grísku“. Það sem við köllum menntun er að mestu bókleg þekking. Vitsmunalífið er þjálfað, en til- finningalífið er vanrækt, og börnin koma úr skólanum með óþroskað tilfinningalíf og leita því svo fullnægingar í lélegum kvikmyndum, glæpasögum og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.