Úrval - 01.10.1952, Page 89

Úrval - 01.10.1952, Page 89
SJÁLFSSTJÓRN I SKÓLUM 87 menni, sem vald hinna fullorðnu mótar, bera aldrei fram hina brennandi spurningu: „Hvers- vegna á ég að klæðast einkenn- isbúningi og deyja fyrir land mitt, þegar ég fæ ekki að lifa og elska eins og ætlun náttúr- unnar var að ég gerði?“ Slík ungmenni geta ekki komið rneð einlægar spurningar af því að þau hafa ekki fengið að kynnast sjálfsstjórn og sjálfsákvörðun- arrétti. Ég hef reynt að gera lesend- unum Ijóst, að sjálfsstjórn í venjulegum skóla getur aldrei orðið óskoruð og er því gagns- laus. Það er ekki hægt að endur- bæta fangelsi með því að hvít- mála klefana. Það er ekki hægt að koma á sjálfsstjórn í ættföð- urlegu (patrialsk) samfélagi, þar sem karlmaðurinn er alls- ráðandi, í samfélagi sem krefst skilyrðislausrar hlýðni á heimil- inu og bælir niður aflvaka per- sónuleikans — kenndalífið. Ber- um orðum sagt mun tæpast finnast sá piltur eða sú stúlka í unglingaskóla, sem ekki er þrúgaður af sektarvitund eða ótta í sambandi við kynlíf eða trúmál eða hvorutveggja. Það er varla nokkur unglingur sem lært hefur að taka jákvæða af- stöðu til lífsins. Mörgum finnst þeir vera minnimáttar og einsk- isnýtir. Þessir aumkunarverðu unglingar sitja á skólabekkjum sínum, í heimi sem er án tengsla við lífið sjálft, í heimskulegum stöðnuðum, há- fleygum heimi bóka og kenn- inga, en hinar djúpu, dulvituðu hvatir þeirra eru niðurbældar og saurugar (af því að þær fá aldrei að sjá dagsins ljós). Og svo erum við að hugsa um að gefa þessum unglingum sjálfs- stjórn. Við ættiun í staðinn að hugsa um hvernig við getum upprætt þörfina fyrir skólaaga og andvana ítroðslu. Sjálfs- stjórn er að miklu leyti hægt að koma við í leikskólunum, sem margir hverjir eru ágætir. En þegar barnið kemur undir barnaskólaagann er allt rifið niður sem byggt hafði verið upp í bemsku. Ef einhver kennari, sem les þessa grein, hefur hug á að koma á sjálfsstjóm hjá sér, þá vil ég að hann hlýði á nokkur aðvörunarorð f yrst: Sjálfs- stjórn blessast ekki nema að í hópi nemendanna séu að minnsta kosti nokkrir 15—17 ára. Yngri börn hafa ekki í alvöru áhuga á lagasetningu. Þau koma að vísu öll á skóla- fundina hjá okkur á Sumarhól á hverju laugardagskvöldi, en ef eldri nemendumir væru þar ekki, myndu hinir yngri ekki geta samið lögin eða kosið full- trúa til að sjá um að þau séu framkvæmd og þeim hlýtt. Ef eldri nemendurnir væra ekki með, mvndu hinir fullorðnu gerast alltof virkir þátttakend- ur á fundunum, og fyrir kemur raunar að kennararnir verða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.