Úrval - 01.10.1952, Qupperneq 92

Úrval - 01.10.1952, Qupperneq 92
ÚRVAL 30 uðinum sem leið á hernámstím- ann. Eins og í öllum öðrum her- numdum löndum hitnaði mönn- um smátt og smátt svo í hamsi, að menn afskrifuðu — að því er virtist með jafnaðargeði — hvern þann sem sveik, föður sinn eða móður ef því var að skipta. Hamsun hélt áfram. Hér er aðeins rúm fyrir fáeina út- drætti. í febrúar 1942 birti hann opið bréf: Enn á ný — ! sem er einstætt í harðýðgi sinni: Bænir eru sífellt að berast ura hjálp til að leita náðunar fyrir dauða- •dæmda menn. Það eru foreldrar og vandamenn sem skrifa, og það eru undantekning- arlaust ungir menn sem dæmdir hafa verið og nú eiga að deyja. Hvað hafa þeir gert? Það vitum við öll. Þeir hafa unnið fyrir Eng- land. 1 dag er enn nýtt tilfelli: 13 ungir menn sitja í fangabúðum i nánd við Oslo og bíða dauðans. Þeir hafa unnið fyrir England. Þetta eru ensksinnaðir menn -— og þeir um það! Þeir trúa á sigur Englands, þeir óska því sigurs og vilja stuðla að þeim sigri — Þeir um það líka! En 13 menn til hjálpar Englandi ? Og þó þeir væru 13 hundr- uð — til hvers er að hjálpa Eng- landi sem sigra mun hvort eð er? Þeir hefðu getað verið kyrrir og beðið þangað til England hafði sigrað. Sumir gerast víst þátttakendur 5 hinu hættulega samsæri til að vera mikhr menn. O. s. frv. Mánudaginn 7. maí 1945 birti Hamsun eftirfarandi ummæli um Adolf Hitler: Ég er ekki verðugur þess að tala hátt um Hitler, og líf hans og starf gefur vissulega ekki tilefni til til- finningasemi og viðkvæmni. Hann var stríðsmaður, striðsmaður mannkynsins og boðberi fagnaðar- erindisins um rétt til handa öllum þjóðum. Hann var mikill siðbóta- maður, og hin sögulegu örlög hans voru þau að hann starfaði á tímum eindæma hrottaskapar, sem að lokum varð honum að falli . . . Á elleftu stundu skrifaði Knut Hamsun þetta. Hann verð- ur ekki sakaður um að hafa hlaupizt undan merkjum. * Sú spurning vaknar: Var su afstaða sem þessar tilvitnan- ir bera vitni um ekki annað en meinlaus elliglöp, eða átti hún sér dýpra, harmsögulegra sam- hengi ? Að um rökrétt samhengi sé að ræða er næstum að segja alltof auðvelt að sýna fram á. Þrátt fyrir duttlunga og hugs- anavillur í einstökum smáatrið- um er pólitísk afstaða Hamsuns við yfirsýn býsna samkvæm sjálfri sér. Á hernámsárunum færir hann aðeins út í öfgar og fjarstæðu ýmsar skoðanir sem greina mátti vísir ao í verkum hans frá unga aldri. I Mysterier (1892) rekumst við á Napó- leonsdýrkun. Leikritaþrenning- in Vecl rigets port, Livets spil og Aftenröde frá því rétt fyrir aldamótin ber merki hálfmeltra Nitzsche-kenninga; þar er boð- uð trúin á ofurmennið. Kvæðið Himmelbrev til Byron (í kvæða-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.