Úrval - 01.08.1955, Page 4

Úrval - 01.08.1955, Page 4
2 ÚRVAL seigfljótandi massi rann sigri- hrósandi af stað, og staðnæmd- ist aftur eftir 40—50 metra ferð. Þetta gat ekki verið venju- leg umferðarstöðvun, klukkan rúmlega ellefu að morgni á virk- um degi. Það hafði raunar ver- ið enn verra í gær, eftir klukk- an 5, en þá hafði okkur ekki legið á. „Það borgar sig ekki að aka í bíl,“ sagði ég óþolinmóður. Finnsk-ameríski bílstjórinn leit á mig. Hann hafði ekki sýnt nein geðbrigði fyrr, það var eins og hann hefði ís í æðum. Nú leit hann næstum ásakandi á mig: dirfðist ég að efast um tilveru- rétt bílanna ? Hann sagði: „Stór- borgir eru mjög óhentugar." Þetta svar hefði getað komið frá milljónum og tugmilljónum Ameríkumanna. Stórborgirnar eru orðnar óhentugar. Þær urðu það þegar fólkið í landinu hætti að færa sig úr stað öðruvísi en á hjólum. Þeim fer æ fjölgandi sem ekki una lífinu þar lengur. Þær tilheyra iiðinni tækniöld, segja glöggskyggnir Ameríku- menn, þær eru blátt áfram úr- eltar. Boston er borg af „evrópskri" gerð, með gömlum byggingum og mjóum götum og urmul vöru- húsa og verzlana. Inn í þessa borg hefur umferðartækni nú- tímans verið þröngvað: næstum allar f jöískyldur eiga bíl og þær vilja nota bílana sína — til að aka í vinnuna, til að fara í búð- ir, eða bara til að aka, með af- leiðingum, sem einna helzt má líkja við hægðatregðu. Bíllinn hefur sett sjálfan sig úr leik. Eða ef maður lítur á málið frá öðru sjónarmiði: borgin er ekki lengur starfhæf. Boston er að sjálfsögðu ekki ein um þennan vanda. Hann er miklu stórkostlegri í hjarta New York borgar með hinum vold- ugu skýjakljúfum. Nærri tvær milljónir manna búa á Manhatt- an, mjórri eyju, sem er 57 kmr að stærð, og enn fleiri milljónir aka daglega til Manhattan fra. öðrum bæjarhlutum og útborg- um, og þaðan aftur að kvöldi. Þessi millióna manngrúi, sem daglega flæðir inn og fjarar út úr borginni, mætir æ fleiri hindr- unum á leið sinni. Jarðgöng hafa verið grafin undir Manhattan og undir Hudsonána, háar brýr yf- ir árkvíslarnar og breiðar ak- brautir meðfram strönd Man- hattan. Hundruðum millióna dollara hefur verið varið til að leysa umferðarvandamál New York. En það hefur engin lausn fengizt. Þvert á móti: vandræð- in hafa aukizt með hverjum ára- tug. Hinn kunni, ameríski fé- lags- og sagnfræðingur Lewis Munford hefur lýst ástandinu. þannig: Á undanförnum þrem áratug- um hefur það orðið æ tafsamara og erfiðara að ferðast um New York, æ dýrara að verzla þar, æ erfiðara að hafa börn þar og æ torsóttara að komast burt til að anda að sér sveitalofti. Neð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.