Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 67

Úrval - 01.08.1955, Qupperneq 67
Samanburður á uppeldi meðal vestrænna þjóða og frumstæðra náttúruþjóða. Þar sem íaðirinn er ieikbróðir barnanna. Grein úr „Vor Viden“, eftir cand. mag. Karl Hegnby. AÐ er táknrænt um þá ó- vissu, sem ríkir meðal for- eldra um uppeldismál, að um þau eru skrifaðir þykkir doðr- antar, sem að því er virðist tjá svo' ólíkar skoðanir, að foreldr- arnir verða enn ruglaðri eftir lestur þeirra en þeir voru fyrir. Er sjálfshugð okkar og tilgerð orðin slík, að við getum ekki lengur verið náttúrleg og fylgt eðlishneigðum okkar, sem marg- ir telja bezta leiðarvísinn, eða er menning okkar orðin svo flókin og fjarlæg því sem upp- runalegt er, að ,,eðlishvatir“ okkar nægja ekki lengur? Að jafnaði er það ekki til neins góðs, þegar mannkindin fer að hugsa um það, sem ann- ars „gengur af sjálfu sér“.Flest- ir munu hafa tekið eftir því und- arlega fyrirbrigði, að ef þeir fara allt í einu að hugsa um hvernig þeir binda hálsbindið sitt eða hneppa vestistölurnar, ruglast þeir í ríminu. Börn eru yndisleg m. a. af því að þau eru svo dásamlega nátt- úrleg, undirhyggjulaus í athöfn. um sínum og láta tilfinningar Síriár í ljós óduldar. Þegar þau komast á gelgjuskeiðið, byrja. þau að uppgötva sitt eigið sjálf; þau fara að sjá sig „utan frá“, og jafnþjálfaðar athafnir og að ganga, standa, brosa, tala og vera með öðrum verða þeim svo meðvitaðar, að það getur verið óþægilegt fyrir unglinginn sjálf- an og hamlað honum í umgengni við aðra. 1 augum fullorðinna eru unglingarnir ónáttúrlegir, klaufskir og duttlungafullir, enda eru tilfinningaárekstrar milli unglinga og fullorðinna tíðir. Þegar Adam og Eva höfðu borðað af skilningstrénu, fundu þau, að þau voru nakin. Hinir ungu foreldrar nútímans virðast hafa ofmettað sig á bóklestri um barnasálarfræði og allskon- ar geðflækjur, þannig að þeir treysta ekki lengur á sjálfa sig, en verða að hafa handbókina til- tæka til þess að fara ekki skakkt að við uppeldi barnanna. I hinni örvæntingarfullu leit að fótfestu hefur áhugi ýmissa upþalenda vaknað á lifnaðar- háttum svokallaðra frumstæðra þjóða í von um að finna aftur leiðina til „hins upprunalega'A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.