Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 33

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 33
GEYMSLA MATVÆLA MEÐ GEISLUN 31 legar hita- og vefjabreytingar. Kjöt fær t. d. „geislalykt“ og verður brúnt á lit, af smjöri kemur „tólgarlykt" og það lýs- ist. Nokkuð er þó hægt að gera til að sigrast á þessum göllum. Þannig fær t. d. kjöt, sem geisl- að er hraðfryst, miklu minni „geislalykt“ og litarbreytingin verður minni. Einnig hefur reynzt vel að fjarlægja súrefni áður en geislun fer fram, og nota sérstök „hlífðar“efni. Með því að nota þessar aðferðir sam- an, tvær eða fleiri, hefur fengizt enn betri árangur. Þar sem „geislalyktin" minnkar enn frekar við suðu, má telja ár- angurinn viðunandi. Ekki hefur okkur þó tekizt, með geislatil- raunum okkar, að fá kjöt, sem jafnast á við nýtt kjöt, og aug- ljóst er, að sigrast þarf á mörg- um erfiðleikum áður en því marki er náð. Ekki er hægt að álykta af gerð og samsetningu matvæla hvaða breytingar muni verða á bragði þeirra og lykt við geisl- un, og verður því að gera til- raun með hverja matvælateg- und fyrir sig. Mjólk og flestar mjólkurafurðir breyta t. d. greinilega um bragð við mjög lítinn geislaskammt en ,,bacon“ og öðruvísi verkað kjöt þolir mikla geislun án þess að fá „geislalykt". Þessvegna eru sum matvæli betur fallin til geislunar en önnur, en vafasamt er, að dauðhreinsun á matvæl- um sé framkvæmanleg, nema þá á sárafáum tegundum, án þess að gæði þeirra rýrni. Og jafnvel þótt ekki kæmi til gæðarýrn- unar af völdum geislunar eða skemmda af völdum rotnunar- gerla, eru önnur skemmdaröfl að verki, sem segja til sín við langvarandi geymslu. Hægfara efnabreytingar af völdum ger- hvata (enzyma) geta t. d. vald- ið gæðarýrnun þegar um ósoðin matvæli er að ræða, einkum ef þau eru geymd lengi við venju- legan stofuhita. En þetta atriði hefur ekki verið nægilega rann- sakað ennþá. Telja má líklegt, að draga megi úr slíkum skemmdum með því að nota upphitun samfara geisluninni, eða með því að geyma geisluð matvæli kæld, en þá er gagn- semi geislunarinnar orðin minni en til var ætlazt ef kæling þarf einnig að koma til. Af framansögðu er ljóst, að mörg vandamál verður enn að leysa áður en dauðhreinsun mat- væla með geislun verður al- mennt tekin í notkun. En þess ber að gæta, að mikla geisla- orku þarf til að drepa allan bak- teríu- og huldugróður: 2.000.000 röntgeneiningar að minnsta kosti; til samanburðar má geta að 500 röntgeneiningar er talið nægilegt til að drepa mann. Þessi mikli skammtur er nauð- synlegur vegna þess, að sumar bakteríutegundir (bakteríugró) þola ótrúlega sterka geislun. Margskonar huldugróður í mat- vælum er hinsvegar miklu við-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.