Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 36

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 36
34 ÚRVAL hans, fengi tóm til að fjara út. Síðan byrjaði hann að klappa hnoðnagla til að ganga úr skugga um að þeir væru fastir. Starf hans var of mik- ilvægt til þess að lítilræði eins og lofthræðsla mætti hafa ahrif á það. Skýjakljúfurinn er sigur ancl- ans yfir efninu í ótal myndum þess. Hann verður t. d. að draga sig upp á sínum eigin skóreim- um, éf svo mætti segja. Þann vanda leysir kraninn, sem lyftir byggingunni stykki fyrir stykki. Þegar gólf hefur að mestu leyti verið lagt, reisir kran- inn stoðir og þverbita fyrir næstu tvær hæðir. Þegar þeim hefur verið komið fyrir er kraninn tekinn í sundur í tvo hluta sína, bómu og mastur. Bóman er síðan notuð til að lyfta mastrinu upp á stálbita tveim hæðum ofar. Þegar mastrið hefur verið reist þar dregur það upp bómuna. 1 sameiningu byrja þau svo að lyfta efni í næstu tvær hæðir. Afköstin eru ein hæð á tveim dögum. Starfsmenn byggingafélags- ans, sem tekið hefui’ að sér verkið, vinna eftir meira en 5000 flóknum teikningum, sem hver um sig er á stærð við stórt matborð. En þetta er aðeins byrjunin. Það ei’u undir, og undir-undir- og undir-undir- undir-verktakár, ótal sérfræð- ingár í hinum ýmsu greinum byggingariðnaðarins. Áður en byggingu Socony Mobil skýja- kljúfsins lýkur næsta vor munu um 300 verktakar hafa lagt hönd að henni og hver um sig mun hafa gert sínar eigin teikningar í samræmi við heild- arteikninguna. Til þess að fá hugmynd um hve mikil nákvæmni er nauð- synleg í öllum áætlunum skul- um við taka sem dæmi hand- laugariaar í húsinu. Þær munu verða yfir 1000. Pípur að þeim og frá varð að leggja jafnvel áður en handlaugarnar voru pantaðar, því að handlaug er ekki hægt að setja upp fyrr en veggir hafa verið reistir, og veggi er ekki hægt að reisa fyrr en dyrarömmum hefur ver- ið slegið upp, og dyrarammarn- ir verða ekki reistir fyrr en gólfin hafa verið lögð, og allar rafleiðslur og pípur verður að leggja áður en gólfin eru múr- uð og þær verða að koma út á réttum stöðum. Aðflutningur efnis er ekki minna vandamál en birgða- flutningar til hers í stórorustu. Sex mánuðum áður en fyrsta skóflustunga var tekin byrjaði aðalverktakinn að gera áætlan- ir um aðflutning tilbúins efnis frá framleiðendum nær og fjær, jafnvel allt frá Belgíu og Italíu. Byggingarvöruframleið- endur urðu að sínu leyti að tryggja sér hráefni á réttum tíma. Nú koma á hverjum degi um 60 flutningabílar að bygg- ingunni til að losa þar farnri'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.