Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 29

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 29
,,Hún óskaði þess, að hún gæti hlegið og gletzt við hann ... en hún var hundin og ófrjáls, hún réði ekki' við það . . Kemur Iieini og er góður. Smásaga eftir Lars Ahlin. EGAR Sören Hellgren kom heim dálítið ör af víni, fór hann aðeins úr skóhlífunum í anddyrinu. Hann ýtti hattinum aftur á hnakka, hneppti frá sér frakkann og gekk inn og reyndi að láta líta svo út sem hann væri glaður og áhyggjulaus. ,,Hér kem ég. Var búizt við mér?“ sagði hann og var dá- lítið háðskur. Hann rétti fram pappírspoka til konu sinnar. Hún var að þurrka af. Hún hafði fyrir stuttri stundu tekið ýmislegt dót af kommóðunni og sett það á borðið. Fyrir aðeins einni mínútu hafði hún þrifið afþurrkunartuskuna, og nú lét hún sem hún hefði verið lengi að. En hún var nýfarin úr glugg- anum. Klukkutímum saman hafði hún staðið þar og beðið hans. ,,Þú áttir bara að fara þang- að og koma aftur,“ sagði hún. ,,Ég fór þangað og kom aft- ur,“ sagði hann glottandi. ,,Þú áttir að vera kominn aft- nr í síðasta lagi klukkan eitt,“ sagði hún. ,,Og nú er hún sex,“ sagði hann. „Af hverju stendurðu ekki við orð þín?“ „Ætlarðu ekki að líta í pok- ann?“ „Þú getur látið hann þarna,“ sagði hún. „Þú sérð að ég er að þurrka af.“ „Ég kann ekki við þennan tón,“ sagði hann. „Af hverju ferðu ekki úr?“ sagði hún. „Af hverju gáirðu ekki í pok- ann “ „Farðu úr,“ sagði hún og leit ofan í pokann. I pokanum voru nokkur epli, tvær appelsínur og lítill vín- þrúguklasi. „Góðan mann hefurðu fengið, hvað sem hver segir,“ sagði hann og tók undir hökuna á henni. Hún hörfaði aftur á bak. „Svona mátulega, finnst mér. Farðu nú úr, Sören!“ Hann lét sem hann heyrði ekki, en gekk blístrandi kring- um borðið. „Nokkur bréf?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.