Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 37

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 37
UM ÁRAMÓTASIÐI I KlNA 35 í dögun, en sátu alklædd í rúm- inu og biðu þess að börnin kæmu til að votta þeim virðingu sína. Næstelzta systir mín hjálpaði mér í snatri í hátíðarfötin, svo að við gætum öll farið í einu til að hneigja okkur fyrir pabba og mömmu. Meðan fullorðna fólkið skiptist á nýárskveðjum fórum við börnin út til að sprengja kínverja. Einu sinni hrökk neisti í augað á mér og var ég lengi á eftir með hvítan blett á sjáaldrinu. Áramótafagnaður hins gamla kínverska tunglárs var lang- mesta hátíð ársins. I fimm daga klæddist öll þjóðin beztu fötum sínum, lagði niður vinnu, fór á flakk, spilaði fjárhættuspil, hringdi bjöllum, skaut flugeld- um og kínverjum, og fór í leik- hús. Lítilmótlegasta þerna átti kröfu á því að vera laus við ávítur á nýársdag, og það sem furðulegast var af öllu: kven- fólkið, sem annars féll aldrei verk úr hendi, lagði hendur í skaut og snerti hvorki við mat- artilbúningi, sóp né klút. Það var trú, að ekki mætti sópa gólf eða þvo, það væri sama og að sópa eða þvo burt gæfuna. Rauð spjöld voru fest á allar dyr, og stóðu á þeim orð eins og ham- ingja gæfa, friður, velmegun, vor. Rautt var gæfulitur. Og allsstaðar í húsagörðum og á götu úti, kváðu við skot í kínverjum. I loftinu var angan af púðri eða ilmjurtum — af púðri utanhúss, en innandyra hin sæta angan af narcissum. Feður lögðu niður strangleik sinn og afar varu vingjarnlegri en að vanda. Börnin blésu í litl- ar bambusflautur, settu á sig grímur og léku sér að leirbrúð- um. Þetta var frelsisdagur kon- unnar, sá dagur þegar hún var laus við amstur og erfiði heim- ilishalds; ef karlmennirnir urðu svangir, gátu þeir steikt sér nienkao eða soðið sér núðlur. Svo kom lýðveldið. Lýðveldis- stjórnin nam tungiárið úr gildi með lögum, en tunglárið fylgdi okkur áfram og neitaði að láta afnema sig. Það sat of djúpt í vitund þjóðarinnar. Það var kringum 1930 og ég var þá búsettur í Shanghaj. Fg er framfarasinnaður nútíma- maður. Enginn getur sakað mig um íhaldssemi. Ég er ekki að- eins fylgjandi gregoríska tíma- talinu, heldur jafnvel þrettán mánaða tímatalinu, þar sem all- ir mánuðir eru nákvæmlega fjórar vikur eða 28 dagar. Ég er með öðrum orðum mjög vís- indalegur í hugsunarætti. En þetta vísindastolt mitt hlaut slæmt áfalla þegar áramótatil- hald hins nýja tímatals mis- tókst, eins og allir sem reyndu af einlægni að halda þau há- tíðlegt, hljóta að hafa komizt að raun um. Ég kærði mig ekki um tilhald á gömlu áramótunum. En gamla nýárið kom. Það kom þann fjórða febrúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.