Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 63

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 63
KVENNABÚR FÖÐUR MÍNS 61 sem hann stjórnaði fjölskyldu- bænum, skipaði dómum, tók á móti gestum og veitti vinum sín- um. Við hlið hallarinnar stóð einkaibúð hans. Þegar hann kvæntist nýrri konu, bjó hún fyrstu mánuðina í þessu húsi — venjulega þangað til hún var orðin þunguð eða þangað til fað. ir minn kvæntist að nýju. Þá flutti hún í sitt eigið hús. Konuhúsin stóðu hvert um sig í garði, girtum pálmatrjám og voru áföst við þau forðabúr, sem flutt voru í matvæli úr vöru- skemmum konungs. Múrarnir, sem girtu af þennan heim minn, voru um hálfan ann- an km á lengd. Á hverjum múr voru stór mahoníhlið, sem lokað var á nóttunni og gætt af varð- manni. Inn um þessi hlið komu virðulegir gestir, er heimsækja vildu föður minn, kátar, sískraf- andi konur, sem voru systur og frænkur og vinkonur eigin- kvenna föður míns, farandsal- ar, sem falbuðu konunum skart- gripi eða hjú sem fluttu upp- skeru af landareignum föður míns í kornhlöður hans. Ég minnist tímabundinna fjai'vista móður minnar. Áður en hún fór, gaf hún þernum okkar fyrirmæli um þjónustu okkar og mataræði og næstu tvær vikur sáum við hana sjald- an. Þegar ég hafði fengið aldur og vit til, spurði ég eldra bróð- ur minn hversvegna mamma væri ekki alltaf hjá okkur. Hann sagði mér, að þann tíma sem hún værí fjarverandi, væri hún „kjörkona“ föður okkar. Fjölkvæni í Nígeríu er með nokkuð öðrum hætti en menn gera sér almennt í hugarlund. Konurnar rækja eiginkonu- skyldur sínar til skiptis, hálfan mánuð í einu hver. Réttindi og skýldur ,,kjörkonunnar“ kunna að virðast undarlega í augum vestrænna kvenna. Hún setur stolt sitt í að bera manninum góðan mat og skemmta honum eftir kvöldverðinn. Móðir mín var sérstaklega lagin að búa til einn helzta þjóðarrétt Nígera, Fufu, og vakti nákvæmlega yfir því að sósan, sem með honum er borin, væri rétt búin til. 1 þessa sósu er notaður fiskur, kjöt, grænmeti, pipar, plöntu- feiti, salt, baunamauk og svepp- ir.Rétturinn sjálfur er gerðurúr jamrótarhnýðum og banönum, sem soðnir eru og hrærðir í mauk. Eftir máltíðina var stutt hvíldarstund og því næst var sungið, dansað og sagðar sögur. Við eigum sérstök ljóð, bæði fyrir vætu- og þurrkatímann, fyrir sáningu og uppskeru, fyrir fæðingu og dauða — já, jafnvel sérstök Ijóð fyrir ríka og sér- stök fyrir fátæka. Þegar kvöldið er á enda og allir gestir og allt skyldulið á brott úr húsinu, dregur „kjör- konan" sig í hlé til þess að snyrta sig og rjóða sig smyrsl- um og ilmvötnum. Yndis- þokki Nígeríukonunnar er svo alger og ótvíræð eign eigin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.