Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 65

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 65
KVENNABÚR FÖÐUR MÍNS 63 stúlku er Oyilinna hét og átti heima skammt frá heimili okk- ar. Á tilteknum degi fór öll fjöl- skylda föður míns í opinbera heimsókn til Chukwuemeka, föður Oyilinne, og var honum fært pálmavín að gjöf. Samræð- urnar snerust um allt milli him- ins og jarðar — annað en það sem var tilefni heimsóknarinn- ar. Meðan fullorðna fólkið tal- aði um uppskeruna, veðrið og stjórnmálin, gaf ég gaum að bróður mínum og sá að honum varð tíðlitið til Oyilinne, sem gekk um grönn og kyrrlát milli gestanna og bar þeim kökur og vín. Að lokum hélt faðir minn stutta ræðu og gat þess til hvers heimsóknin væri gerð: „Elzti sonur minn óskar að fá dóttur þína fyrir fyrstu konu sína. Okkur væri mikill sómi að því að fá samþykki ykkar.“ Þegar Oyilinne sá föður minn rísa á fætur, hvarf hún í skyndi á brott. Fjölskylda Oyilinne hlustaði brosandi á ræðu föður míns, en engin svör voru gefin. Því næst kvöddum við og fórum. En samningum var haldið áfram milli fjölskyldnanna. Komast varð að samkomulagi um kaup- verð brúðurinnar. Á tveim sam- ræðufundum voru öll mál til lykta leidd, og við þriðju sam- fundi hittust brúður og brúð- gumi formlega í fyrsta skipti; bæði gáfu samþykki sitt og brúðkaupsdagurinn var ákveð- inn. Meðan bróðir minn og Oyi- linne voru trúlofuð, sáu þau aldrei hvort annað. Fjórtán dög- um fyrir brúðkaupið flutti Oyi- linne í hús móður minnar til þess að læra að þóknast tilvon- andi eiginmanni sínum, læra að bera sig fallega, brosa vingjarn- lega, búa til uppáhaldsrétti hans, klæða sig smekklega — og jafn- vel til að læra að ala upp börn, minnug hins mikilvægasta framlags síns til framtíðarfjöl- skyldu sinnar. Tveim dögum fyrir brúðkaup- ið hvarf Oyilinne aftur til for- eldrahúsa, og þegar hinn mikli dagur rann upp, söfnuðust allir karlmenn úr hópi skylduliðs og vina. saman í hinu nýja húsi bróður míns til að drekka vín, syngja, dansa og matast. Á heimili Oyilinne safnaðist kven- þjóðin til samskonar hátíðar- halda. f veizlulok fylktu Oyilinne, vinkonur hennar og skyldmenni liði og gengu til hins nýja heim- kynnis. Allra athygli beindist að Oyilinne, sem var í litskrúðug- um, útsaumuðum brúðarkjól og bar skartgripi. Við hlið hennar gengu þernur hennar og á eftir henni karlmenn úr skylduliði hennar og báru þeir eigur henn- ar og brúðargjafirnar, sem voru meira virði en gjaldið, sem greitt hafði verið fyrir hana. Þegar fylkingin kom inn á okkar landareign, lögðu karl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.