Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 114

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 114
112 ÚRVAL eða Madison eða hliðargötur þeirra. Hún staðnæmist við búðarglugga eða horfir á fólkið. Einu sinni í viku að jafnaði fer hún í Park-Bernet sýn- ingarsalina og skoðar þar húsgögn, silfurmuni og listmuni, sem þar eru seldir á uppboði á hverjum laugar- degi. Á þessum ferðum er Rotschild barón oft með henni. Ekki er fátitt að sjá hana í samkvæmum í New York. Greta Garbo getur haldið uppi samræðum við einn mann, einkum um einföld málefni eins og t. d. ferða- lög, án þess að vart verði þeirrar sáru vanlíðunar sem áður kvaldi hana i návist fólks, en hún tekur mjög lítinn þátt i almennum sam- ræðum þar sem margt fólk er sam- ankomið. Og þannig líða dagarnir og Greta Garbo flakkar um og vinir hennar harma tilgangslausa sóun hennar á dýrmætum hæfileikum. „Einskis manns ævi er svo löng, að honum auðnist að ná tilgangi lifs síns,“ sagði merk leikkona. „En Greta Garbo gerir ekkert. Hún lætur dag- ana renna um greipar sér eins og sand.“ Handritið að ævisögu Gretu Garbo hefði fengið annan, en þó ef til vill ekki farsælli, endi ef hún hefði látið mótast í mynd hinnar hefðbundnu Hollywoodleikkonu, veitt forvitnum almenningi hlutdeild í lifi sínu, mælt með sápum og sígarettum, sýnt sig á almannafæri til að örva sölu á myndum sínum og veitt viðtöl eyr- um, sem einungis þráðu að heyra ástarjátningar á færibandi. En Greta Garbo gerði ekkert af þessu. Öll yfirborðsmennska var fjarri henni. Öll framganga hennar hefur ein- kennzt af virðuleik og göfugmennsku. Og snilligáfan var henni í brjóst lögð. Vera kann, að hún hafi ekki hlotið miklar gáfur í vöggugjöf, frekar en margar aðrar mikilhæfar leikkonur, en frammi fyrir kvik- myndavélinni brást hún aldrei; það var eins og einhver upphafin eðlis- hvöt stjórnaði gerðum hennar, og svo óskeikul var þessi eðlishvöt, að leikur hennar virtist borinn uppi af næmum gáfum og skarpri greind. Hún var sannur listamaður, og hún rækti list sína, að svo miklu leyti sem henni var leyft það, eins og hún hefur alltaf lifað lífi sínu: án tillits til skoðana fjöldans. „Veslings Greta Garbo,“ sagði einn af elztu vinum hennar í Evrópu, „hún er hugprúð. Hún hefur hugrekki til þess að vera sjálfri sér trú.“ ' _ __ . _ Ritstjóri og útgefandi: Gísli Ólafsson. Afgreiðsla (U li, f 1j og ritstjórn: Leifsgötu 16, Reykjavík. Sími 4954. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 12,50 hvert hefti í lausasölu. Áskriftarverð 70 kr. á ári. Gjalddagi áskrifta er 1. júlí. Utanáskrift tímaritsins er: ÚRVAL, tímarit, Leifsgötu 16, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.