Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 38

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 38
36 ÚRVALi Hinn vísindalegi hugsanagang- ur minn sagði mér að láta gömlu áramótin afskiptalaus og ég lof- aði því. ,,Ég skal ekki bregðast þér,“ sagði ég, meira af góðum vilja en sannfæringu. Því að jó- dunur hinna gömlu áramóta tóku að berast til mín þegar í byrjun janúar. Einn morgun var mér borin skál með lapacho eða rísseyði með lótusfræjum og drekaaugum, sem minnti mig snögglega á, að kominn var átt- undi dagur tólfta mánaðar. Þriðji febrúar rann upp. Ég sagði við sjálfan mig: ,,Ég ætla ekki að halda upp á gömlu ára- mótin.“ Um morguninn sagði konan mín mér að skipta um nærföt. Ég spurði hversvegna. „Chouma ætlar að þvo í dag. Hún ætlar ekki að þvo næstu þrjá daga.“ Ég gat ekki fengið af mér að neita. Þetta var upphafið að falli mínu. Eftir morgunverð ætluðu konan og börnin í bankann, enda þótt hin löglegu áramót væru löngu hjá liðin. ,,Við ætlum að leigja okkur bíl,“ sagði hún. „Þú ættir að koma með til að láta klippa þig.“ Ég kærði mig ekki um klippingu, en bíllinn freist- aði mín. Auk þess hugkvæmd- ist mér, að ég gæti gert góð kaup á einhverju handa börnun- um í musteri borgarguðanna. Ég hefði aldrei átt að fara í musterið. Ég mátti vita hvað gerast mundi, ef ég kæmi þang- að á þessum tíma árs. Á leið- inni heim uppgötvaði ég, að ég var ekki aðeins með hverfilugt- ir og kanínulugtir og nokkra böggla með kínverskum leik- föngum, heldur einnig blómgað- ar greinar af plómutré. Þegar ég kom heim, beið mín pottur með ilmjurtum, sem ein- hver heima í þorpinu hafði sent mér. Þetta vakti gamlar minn- ingar. Ég gat ekki lokað aug- unum án þess að myndir úr bernsku birtust mér. Anganin frá ilmjurtunum minnti mig á rísbúðinginn með næpunum, sem mamma gaf okkur á nýársdag, þegar ég settist að hádegisverði. ,,í ár hefur enginn sent okk- ur næpubúðing,“ sagði ég von- svikinn. „Það er af því að enginn kom frá Amoy,“ sagði konan. „Ann- ars mundi okkur hafa verið sendur hann.“ „Ég man að ég keypti einu sinni alveg eins búðing í búð i Wuchangstræti. Ég held eg gæti fundið hana aftur,“ sagði ég. „Því trúi ég ekki,“ sagði kon- an ögrandi. „Víst,“ sagði ég. Og klukkan þrjú var ég á leið heim í strætis- vagni með tveggja punda nien- kao í körfu. Klukkan fimm borð- uðum við steiktan nienkao. Þessi ljúffenga máltíð og anganin af narcissum vöktu hjá mér sam- vizkubit. „Ég ætla ekki að halda upp á gamlárskvöld," sagði ég einbeittur. „Ég ætla í bíó í kvöld.“ „Þú getur það ekki,“ sagði konan mín. „Við erum búin að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.