Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 45

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 45
HJÁLP 1 NAUÐUM ingin í röddinni leyndi sér ekki. Eftir tvo daga vorum við ekki lengur í vafa og skömmu seinna kom fyrsta eggið. Betty var í sjöunda himni. Eggjunmn f jölg- aði unz þau vom orðin f jögur, og til þess að vel færi um Jinty þegar hún lægi á, tókum við beltið af henni. Hreiðurbrúnin studdi við sjúka vænginn. Jin tók sér stöðu nokkra metra frá hreiðrinu og næstu fjórar vikur hélt hann vörð dag og nótt, skrapp aðeins frá skamma stund að bíta. Og þegar Jinty yfirgaf hreiðrið til þess að koma á jötuna hjá Betty einu sinni á dag, stóð Jin við hreiðrið á á meðan. Tuttugu og átta dögum eftir að Jinty lagðist á hafði fjölgað um fjóra í fjölskyldunni, og Betty hefði ekki getað unnað þessum dúnhærðu, dökkeygu öngum meira þó að hún hefði alið þá sjálf. í júlímánuði, meðan gæsa. hjónin voru í sárum héldu þau sig mikið í felum og jafnvel Jinty varð stygg. En gæsar- ungarnir höfðu mest yndi af því að snuðra kringum vagninn okkar og jafnvel inni í honum, og um miðjan ágúst voru þeir orðnir stærðar fuglar. Þeir böðuðu mikið vængjunum og görguðu og einn góðan veðurdag hófu þeir sig til flugs í fyrsta skipti. Og nú nálgaðist sá tími þeg- ar við höfðum ætlað að fara heím. Sumarfuglunum var tekið TRYGGÐ 1 ÁSTUM 43 að fækka og haustkyrrð færðist yfir víkina okkar. Ég var allt annað en glaður við tilhugsun- ina um að fara. Vængur Jinty drúpti enn og þegar hún breiddi úr honum til að snyrta f jaðrirn- ar vantaði mikið á að hún gæti teygt hann í fulla lengd. Sárið var skinngað og gróið, en sin- arnar höfðu á einum stað herpzt í hnút. Betty reyndi að mýkja hnútinn með því að nudda hann á hverjum degi. Heimför okkar hafði verið á- kveðin í lok ágúst, en tíu dagar voru af september áður en nokk- uð var minnzt á brottför. Þá spurði ég Betty hvort hún vissi hvað tímanum liði. „Já,“ sagði Betty, ,,en við getum ekki yfir- gefið Jin og Jinty og ungana. Þú sagðir að þau myndu taka sig upp í október, en það er ekki víst að Jinty geti flogið. Og hvað verður um hana ef við erum farin?“ Ég vissi ofurvel hvað hún mundi gera. „Hún leggur af stað gangandi og syndandi suður á bóginn eins og hún fór norður í vor, en það verður minna um æti að vetrar- lagi. Lifi hún samt af til vors, mun hún leggja af stað norður aftur og þá verður ekki að sök- um að spyrja. Það fer tæpast nema á einn veg.“ Eftir nokkrar bollaleggingar ákváðum við að bíða og sjá hverju fram yndi. Og tíminn leið óðfluga, unz kominn var október. Það var eins og Jinty vissi hvað í vændum var, því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.