Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 60

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 60
58 ÚRVAL, menn). (6) Ástandið á þeim landssvæðum, sem ætluð eru innbornum mönnum eingöngu, er „gott". Helzt kysi stjórnin, að inn- bomir menn héldu sig á þeim landssvæðum, sem þeim eru ætl- uð, í einangrun. En til iðnaðar og námureksturs þarf ódýrt vinnuafl og þetta tvennt getur ekki samrýmzt. Þróunin hlýtur óumflýjanlega að stefna í þá átt, að þeldökkum mönnum í vellaunuðum störfum í iðnað- inum fjölgi, ef iðnaðurinn á að lifa og þróast. Af þessu leið- ir, að kaupgeta þeldökkra manna vex, og í kjölfar hennar mun koma krafa um meiri menntun og meiri pólitísk rétt- indi. I kjölfar vaxandi iðnvæðingar hlýtur m. ö. o. að koma vaxandi hætta á kynþáttaárekstrum, en þeir munu að sínu leyti knýja stjórnina til æ gerræðis- legri ráðstafana. Ekkert ríki, sem telur 13,5 milljónir íbúa, getur staðizt, ef 10 milljónum íbúanna er meinað að taka þátt í athafnalífi þjóðarinnar. Bretar vonast eftir að geta haldið sínu, hvað sem tautar. Um 90% af allri fjárfestingu í landinu er í höndum þeirra, enda eru þeir að heita má alls ráðandi í verzlun, fésýslu og námurekstri. Þegar ég spurði brezkan Natalbúa hvort Búar myndu ekki gleypa allt í héraði hans er fram liðu stundir, svar- aði hann og hnusaði fyrirlitlega: „Hafið þér nokkurntíma heyrt, að köttur hafi,,gleypt“bolabít?“ Hvað sem því líður, er það staðreynd, að stöðugt er verið að bola brezkum mönnum úr opinberum ábyrgðarstöðum, og að stjórnmálalega standa þeir höllum fæti. Ef maður af brezk- um ættum situr enn í ábyrgðar- stöðu, t. d. hjá ríkisjámbraut- unum, eða annarri svipaðri stöðu, getur hann verið viss um, að hann mun ekki kemba hær- urnar í því embætti. Ég heyrði einn kunnasta námustjóralands- ins segja áhyggjufullan: „Héð- an í frá verður aldrei önnur en „hollenzk“ stjórn í þessu landi." Að nokkru leyti er þetta Bret- um sjálfum að kenna. Þeir voru of önnum kafnir að græða pen- inga, og létu Búum eftir stjórn- málin. Nú gjalda þeir þessarar glópsku sinnar. Sambandið við Suðurafríku er Bretlandi mjög þýðingarmikið. Hún kaupir mik- ið af allskonar útflutningsvörum Breta ogþaðanfáBretarnæstum allt gull sitt. Fjárfesting Breta í Suðurafríku eftir síðari heims- styrjöldina hefur verið geysileg, líklega um 16 milljarðar króna. Vegna sjóleiðarinnar suður fyr- ir Góðrarvonarhöfða, hefur landið talsverða hernaðarlega þýðingu, og flotastöðin í Sim- onstown er mikilvæg fyrir það sem einu sinni var nefnt „varnir heimsveldisins“. Frá öllum sjón- armiðum er Bretum mikið hags- munamál að hafa góða sambúð við Suðurafríku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.