Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 40

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 40
Enginn fuglavinur mun ósnortinn geta lesið þessa frásiígn. Hjálp í nauðum — tryggð í ástum. Grein úr „Blackwood’s Magazine11, eftir F. G. Turnbull. ÆR komu til okkar dag einn seint í apríl. Suðvestan stormur bar úthafsbylgjur og þeytti sælöðri inn í litlu víkina okkar á vesturströnd Skotlands og ég hafði farið upp á höfðann til að bera grjót og torf að leyni, sem ég hafði gert mér í kletta- gjótu andspænis hreiðri fálkans. Þarna uppi barst mér til eyrna garg í villigæsum. Ég leit undr- andi í kringum mig, því að gæs- irnar höfðu flogið norður fyrir sex vikum og áttu nú að vera farnar að byggja sér hreiður. Rétt sunnan við höfðann kom ég auga á gráan gassa. Hann flaug lágt undan vindi, sneri síðan við og hækkaði flug- ið og renndi sér aftur niður að sjónum. Það var skerandi ákall í gargi hans og ég beindi kíki mínum út á sjóinn. Brátt kom ég auga á grágæs á sundi. Ég heyrði hana svara gassanum og sá hana berja vængjunum í sjó- inn í árangurslausri tilraun til að hefja sig til flugs. Ég vissi samstundis, að ég var hér vitni að harmsögu, sem oft gerist í dýrheimi: gæsin hafði særzt í vetrarheimkynnum sínum og gat ekki flogið. Samt hafði hún svarað kallí norðursins þegar voraði, og þeg- ar félagar hennar hófu sig til flugs, hafði hún lagt af stað gangandi ogsyndanditilNorður- Skotlands eða jafnvel til Is- lands, 1300 km í burtu. Hún hlaut að hafa verið fimm eða sex vikur á leiðinni og maki hennar hafði ekki yfirgefið hana í erfiðleikum hennar. Og hér háði hún nú hina vonlausu bar- átti sína við vind og sjó. Öðru hverju settist gassinn við hlið hennar og synti með henni, en hóf sig brátt aftur til flugs og' sendi að nýju hið skerandi ákall til maka síns að hefja sig til flugs. Við höfðann var straumröst og sjórinn mjög úfinn. Gæsin synti aftur og aftur út í röst- ina en hraktist jafnharðan til baka, unz máttur hennar var þrotinn og vindurinn bar hana fyrir oddann og upp að strönd- inni. Hægt og hægt barst hún inn víkina, og þegar ég sá hvert straumurinn mundi bera hana, hljóp ég niður af höfðanum og ofan í fjöru. Betty, konan mín, stóð á kletti og starði út á sjóinn gegn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.