Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 55

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 55
Víðförull amerískur blaðamaður og rithöfundur lýsir ástandinu í Suðurafríkusambandinu. Suðurafríka í tákni óttans. IJr bókinni „Inside Africa“, eftir John Gunther. SEINT á árinu 1954 varð til- tölulega lítt þekktur stjórn- málamaður forsætisráðherra Suðurafríkusambandsins. Mað- ur þessi heitir Jóhannes Ger- hardus Strijdom og tók við af dr. Malan. Mörgum varð á að spyrja hvort breyting til batn- aðar yrði nú á stjórn landsins. Yrði Strijdom hófsamlegri í kynþáttamálum og afstöðu sinni til Breta en dr. Malan hafði verið? Því er fljótsvarað: Strijdom er jafnvel enn ofstæk- John Gunther er einn af víðfræg- ustu og víðförlustu fréttamönnum heimsins. Bækur hans: Inside Asia, Inside Europe, Inside Latin America, Inside U.S.A. og Inside Africa hafa náð alneimsútbreiðslu og þykja frá- bærlega glöggar samtímalýsingar á efnahag's-, atvinnu-, félags- og stjórn- málum í þessum heimshlutum. Gunther er viðsýnn og hleypidóma- laus fréttamaður og sannleiksást hans verður ekki dregin í efa. Úrval hefur áður birt ýmislegt eftir hann, m. a. útdrátt úr bókinni Dauði, hvar er broddur þinn? (4. hefti 8. árg.), sem er einskonar sonartorrek, lýsing á síðasta æviári sonar hans, bar- áttu hans við banvænan sjúkdóm, sem lagði hann að velli 17 ára gaml- an. isfyllri en dr. Malan. Hann er kaldlyndari, djarfari, yngri og ósveigjanlegri. Munurinn á þessum tveim mönnum er álíka og á Hindenburg og Hitler. Suðurafrikumenn eru ekki nazistar, en stjórn Strijdoms er reist, að minnsta kosti að nokkru leyti, á þeim þrem á- stríðum sem óskemmtilegastar eru í fari hvers manns: hræsni, ótta og umburðarleysi. Hún er reist á óskoruðum yfirráðum hvítra manna (þ. e. kúgun fjögurra fimmtu hluta af íbú- um landsins), og hún er að sumu leyti ógeðfelldasta stjórn sem ég hef kynnzt í nokkru frjálsu landi. Sambandsríki Suðurafríku er algerlega frjálst og fullvalda ríki innan brezka samveldisins. En böndin sem tengja það við Bretland eru að mestu leyti táknræns eðlis. Sterk hreyfing er uppi að slíta þau bönd að fullu. Ibúar Sambandsríkisins eru 13.500.000; af þeim eru 9 millj. Afríkumenn og um 3 millj. Evrópumenn. Auk þeirra er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.