Úrval - 01.02.1956, Page 39

Úrval - 01.02.1956, Page 39
UM ÁRAMÓTASIÐI 1 KlNA 37 bjóða Ts... til kvöldverðar." IJt- litið var allt annað en gott. Klukkan hálfsex kom yngsta dóttir mín í nýja, rauða kjóln- um sínum. „Hver klæddi hana í nýja kjólinn," spurði ég dálítið ásak- andi, en þó kurteis. „Huangma," var svarað. Hu- angma og Chouma voru vinnu- stúlkurnar okkar. Klukkan sex tók ég eftir að búið var að kveikja á rauðu kertunum á arinhillunni. Flökt- andi ljós þeirra vörpuðu sigri- hrósandi hæðnisbirtu á vísinda- vitund mína. Raunar var þá mjög tekið að dofna yfir henni. „Hver kveikti á kertunum?“ spurði ég. „Chouma,“ var svarað. „Og hver keypti þau?“ „Þú keyptir þau sjálfur í morgun." „Gerði ég það?“ Það getur ekki hafa verið vísindavitund mín; það hlýtur að hafa verið einhver önnur vitund. Mér fannst ég hljóta að vera dálítið hlægilegur ásýndum, ekki fyrst og fremst vegna þess sem ég hafði gert um morguninn, held- ur vegna þeirrar innri baráttu sem þessa stundina fór fram í huga mínum og hjarta. Ég hrökk brátt upp af þessu erfiða hugarástandi við hvelli úr kín- verjum fyrir utan. Þessir hvellir sukku einn af öðrum djúpt í vitund mína. Þeir snerta hjarta Kínverjans á þann hátt sem enginn Evrópumaður getur gert sér í hugarlund. Hvellunum frá eystri nágranna mínum var brátt svarað úr vestri, unz úr varð samfelld hvellhríð. Ég ákvað að láta ekki mitt eftir liggja, tók peninga upp úr vasa mínum og sagði við strák- inn minn: „Ah-ching, farðu með þetta og kauptu fyrir það flugelda, kínverja og púður- kerlingar, eins kraftmiklar og stórar og þú getur fengið. Því stærri, því betri, mundu það.“ Og í miðri hvellhríðinni sett- ist ég að veizluborði og fagnaði nýju ári á gamla vísu. Og ég var merkilega sæll með sjálf- um mér. Snemma beygist krökur . . . Þegar ég var ungur og innanbúðar í matvöruverzlun, kom 4 til 5 ára gamall snáði inn í búðina og sagði: „Manni, viltu lána mér tvo aura?“ „Hvað ætlarðu að gera við þá?“ spurði ég. ,,Ég ætla að kaupa karamellur fyrir þá,“ sagði hann. Hann fékk aurana og keypti fyrir þá karamellur. „Hvenær fæ ég peningana aftur?“ spurði ég. ,,Þú ert búinn að fá þá!“ anzaði sá litli. ■— Harry Álmeby í „Allt",
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.