Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 21

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 21
AÐ HUNDRAÐ ÁRUM LIÐNUM 19 lega að gera lífið fátæklegra. Vér getum öðlast nýjan mæli- kvarða á verðmæti, lært að meta hið sanna gildi þess, sem oss virtist áður hversdagslegt, og jafnframt lært að sjá hvers- dagsleika þess, sem vér áður mátum mikils. ,,Minnumst þess hve oss finnast nú auðskildar hreyfingar plánetanna, og hve erfitt er enn að skilja lífsferli ormsins.“ Það verður ekki sagt, að vér séum neitt í námunda við það að skilja sambandið milli heil- ans og þess sem vér köllum huga. Menn hafa alla tíð gert ráð fyrir því, að einföld sam- svörun sé milli ástands heilans og vitundarinnar, en það hefur aldrei verið sannað. Rannsóknir á fjarskynjun hafa ekki rýrt gildi þessarar tilgátu, en þær hafa leitt ýmislegt í ljós, sem Thomson telur erfitt að loka augunum fyrir. Ef þær niður- stöður sem fengizt hafa stand- ast frekari dóm reynslunnar, kann að verða nauðsynlegt að endurskoða rækilega ríkjandi skoðanir á hugarstarfsemi mannsins. ,,Málið er geysimikil- vægt,“ segir Thomson, ,,og allt of lítið hefur verið unnið að rannsóknum á því.“ Landamæri hugans eru sýnilega enn langt undan; það er ekki einungis hugsanlegt, að starf hugans fari eftir ókunnum leiðum, heldur bendir ýmislegt til þess, að „vér notum hvergi nærri alla þá möguleika, sem hugurinn býr yfir“. Það er engin óhagganleg ástæða til þess að einungis fáir menn séu skarpgáfaðir, og allir hinir miðlungsmenn eða síðri. Hví þarf stærðfræðimeistarinn eða tónsnillingurinn svo oft að vera fábjáni á öðrum sviðum? Er engin leið til að þjálfa sér- gáfur þannig, að margir geti leyst af hendi það, sem aðeins fáir geta nú? Það er erfitt að spá um það hvernig heili manns- ins verður bættur, hvort það verður með lyfjum, með því „að leiða í hann rafstraum í réttum skömmtum“, með uppeldisað- ferðum, með sálfræðilegum að- ferðum þegar í frumbernsku eða vali á stökkbreytingum. En Thomson trúir því, að það muni verða gert. Sú staðreynd, að maðurinn hefur tekið miklum breytingum frá því hann var lindýr, ekki hvað minnst í höfð- inu, styrkir þá trú. En að heil- inn, sem getur séð fyrir óorðna hluti, skuli eiga sér framtíð sem ekki er hægt að sjá fyrir, það er glæstasta von mannkynsins um framtíðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.