Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 77

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 77
BÖRN 20. ALDARINNAR ERU 200.000 ÁRA GÖMUL manndýrinu og að við skulum öll þurfa að byrja frá grunni. Ef „félagsleg arfleifð11 okkar hefði haft áhrif — þótt ekki hefði verið nema að litlu leyti —- á líffræðilega arfleifð okk- ar, mundi þróun menningarinn- ar auðvitað hafa orðið miklu hraðari. En eigi að síður hefur þessi óumbreytanleiki manns- ins sínar björtu hliðar. Hann er honum vernd gegn afturför, trygging gegn því að utanað- komandi öfl spilli honum. Hvað sem við gerum og hvað sem við verðum eða virðumst ætla að verða, geymum við allt- af innra með okkur fjársjóð, sem aldrei verður skertur og alls má vænta af. Á æviskeiði einnar kynslóðar er t. d. hægt að gerbreyta þjóð með bættri menntun. Já, því meira sem maður hugsar um það, því sann- færðari verður maður um að það sé sannarlega mikil blessun, að mannkynið skuli í innsta kjarna sínum vera óumbreytanlegt: í því er fólginn sá tvöfaldi ávinn- ingur, að jafnframt því sem við getum vaxið að þroska í krafti menningararfleifðar, varðveit- um við hina eilífu æsku holds- ins. Þó að menningin gegn- sýri ekki, ef svo mætti segja, litninga og erfðastofna kyn- þáttarins, tegundarinnar, verð- um við þá ekki að viðurkenna, að afkomendur einstaklings verði fyrir áhrifum af því lífi sem hann hefur lifað í því um- hverfi sem tilviljunin skóp hon- um? Er ekki augljóst, að veik- indi, elli eða slit föður eða móð- ur hljóta að hafa áhrif á af- kvæmið? Það er t. d. vitað, að börn ofdrykkjumanna þjást oft af starfrænni truflun líffæra. Þótt ekki sé um að ræða breyt- ingu í erfðastofnum eða litn- ingum eða arftekna áunna eigin- leika, er þetta staðreynd, sem ekki verður gengið framhjá. J. R.: Spurningin um áhrif ofdrykkju á afkvæmi er mjög margþætt og hvergi nærri full- skýrð. Það er hvergi nærri fullsannað að afkvæmi of- drykkjumanna verði alltaf lík- amlega veikluð. I þessu sam- bandi hafa ótal tilraunir verið gerðar á músum, marsvínum, kanínum og kjúklingum, en árangurinn hefur alltaf verið vafasamur. Á hinn bóginn er víst, að ef barnshafandi kona neytir á- fengis, hefur það, eins og all- ar aðrar eiturtegundir, bein áhrif á fóstrið og veldur skemmdum á því — en það er ekki hægt að tala um erfðir í því sambandi. Og þó að hægt væri að sanna, að ofdrykkja föður væri skaðleg afkvæmi hans, væri þar ekki um að ræða arfgengi áunnins eiginleika, heldur bein áhrif áfengisins á kynfrumur hans. Samkvæmt fyrri skilgreiningu verður eigin- leiki áunninn við erfðir fyrst af öllu að láta sín getið í líkaman- um og flytjast síðan þaðan yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.