Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 41

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 41
39 HJÁLP 1 NAUÐUM um sælöðrið, þegar ég kom nið- ur. Hún hljóp á móti mér, benti á gargandi gassann og spurði kvíðafull: „Hvað er að?“ Þegar ég hafði sagt henni það, sagði hún vantrúuð: ,,Og hann hefur verið hjá henni allan tím- ann! Af hverju flaug hann ekki með hinum gæsunum?" Ég sagði henni, að gæsahjón bindust tryggðarböndum ævi- langt. „Alveg eins og við!“ sagði Betty undrandi og leit á mig. Þegar gæsin var komin inn í víkina, skammt undan landi sá ég, að ekki var til setunnar boð- ið, höfuðið var orðið máttlaust og maraði í kafi: hún var að drukkna. Það var tuttugu faðma kaðall í skottinu á bílnum mín- um og ég hljóp eftir honum. Svo fór ég úr skónum, jakkan- um og skyrtunni, batt kaðalinn um mittið, fékk Betty endann og óð út. Mér tókst að ná í gæs- ina og óð með hana í land. Ég lagði hana í fjöruna og við fór- um að athuga hana. Við sáum fljótt hvað að var, hún hafði einhvernveginn flækzt í ryðg- aðri vírnetsræmu; báðir fæturn- ir voru flæktir í henni ogvarnet- ið milli fótanna og strengt yfir bakið og framan við annan vængkrikann. Fæturnir voru illa særðir og vængurinn virtist næstum sundurskorinn. Hún var svo horuð, að augljóst var, að hún hafði sama og ekkert étið á sex vikna ferðalagi sínu. Öi'væntingin í gargi gassans, sem sífellt flögraði yfir höfði TRYGGÐ I ÁSTUM okkar, gekk okkur að hjarta- rótum. Einhvernveginn smaug garg hans inn í sljóa vitund gæs- arinnar. Hún rak upp hása skræki og bægslaðist af stað upp ströndina. Betty hljóp á eftir henni og greip hana í fang- ið. Ég fór að sækja járnklipp- ur, sem voru í verkfærakass- anum í bílnum og þegar ég hafði fundið þær var Betty á leið upp ströndina með gæsina, sem nú var bersýnilega alveg meðvit- undarlaus. Ég fór á eftir henni inn í íbúðarvagninn og við sett- um særða fuglinn á bekk. Hann lá hreyfingarlaus að öðru leyti en því, að um vængina fóru hátt- bundnir kippir, álíka tíðir og hjartsláttur minn. Við héldum að hún væri að deyja, en ég held nú að einhver hluti huga hennar hafi verið starfandi og hana hafi verið að dreyma að hún væri að fljúga. Ég klippti utan af henni vír- netsflækjuna og athugaði sár hennar. Fæturnir voru bólgnir með djúpum skurðum og sin- arnar illa farnar, en ég taldi þó, að með góðri hirðu myndu þær gróa. Vængurinn var hræðilega illa farinn. Efst við bolinn virt- ust sinarnar sundurtættar eftir vírinn, en fjaðraleifar og ryð fyllti sárin. Mér fannst óhugs- andi, að gæsin gæti nokkurn- tíma flogið aftur. Betty setti upp vatn og náði í sjúkrakassann og meðan ég hafði fataskipti hreinsaði hún vængsárið með bómull, töng og:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.