Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 23

Úrval - 01.02.1956, Blaðsíða 23
RDSTLANDIA 21 misskilning og skeytti engu öllu því sem ofaukið var og skap- aði stéttlaust samfélag. I fyrra lagði Englandskonungur við hlustimar og kynntist sannleik- anum, á morgun mun barn í Nebraska leggja við hlustir og kynnast sannleikanum, og eins mun fara fyrir kóngum og börn- um eftir hundrað ár, þúsund ár. Ég reykti fjórar sígarettur og þá var hinu mikla verki Jean Síbelíusar lokið. Þögnin, sem ríkt hafði áður en leikurinn hófst, ríkti nú aftur, og nú var það ekki lengur Finlandia, held- ur Finnland, Helsinki. Stúlkan kunni ekki ensku, en hún gat heldur ekki sagt neitt á finnsku. Hún brosti og það blikuðu tár í augum hennar. Svo hvarf hún á brott og kom aftur með al- búm, sem hafði að geyma heila sinfóníu eftir Síbelíus. ,,Nei,“ sagði ég. ,,Það var ein- staklega vingjarnlegt af yður að lofa mér að heyra Finlandia í Helsinki. Ég get ekki keypt hana, ég er bara á ferð hér um á leið til Ameríku. Ég fer á morgun til Stokkhólms." Ég tók peninga upp úr vas- anum og bað um að fá að borga fyrir að hafa hlustað á Fin- landia. En peningarnir eyðilögðu allt. Það var ekki nóg með að stúlk- an skildi ekki það sem ég sagði, hún skildi heldur ekki hvað ég átti við. Hún skildi ekki tilfinn- ingar mínar. Þegar ég talaði um tónlist, skildi hún mig án þess að skilja orðin. Hún vildi láta mig fá eitthvað fyrir pen- ingana. ,,Nei,“ sagði ég. „Peningarnir eru fyrir að fá að hlusta á Fin- landia!“ Það var of mikið. Hún fór og kom aftur með stúlku, sem talaði ensku. Ég skýrði málið fyrir henni og stúlkan, sem kunni ensku, þýddi orð mín fyr- ir stúlkuna sem kunni ekki ensku og við fórum öll að hlæja. ,,Nei, nei,“ sagði stúlkan sem kunni ensku. „Viljið þér heyra meira eftir Síbelíus?" ,,Nei,“ sagði ég. „Ég vildi bara heyra Finlandia í Helsinki. Þekkið þér Jean Síbelíus?11 „Já, auðvitað,” sagði stúlkan. Hin stúlkan horfði framan í okkur. „Hvernig er hann ?“ spurði ég. ,,Stór,“ sagði stúlkan. „Hann er mjög stór. Hann kemur oft hingað í búðina.“ „Á hann heima í Helsinki?" „Já.“ „Sjáið til,“ sagði ég. „Ég er hér í Helsinki í dag og kem kannski aldrei hingað aftur. Á morgun fer ég til Stokkhólms. Ég er Ameríkumaður — eins- konar rithöfundur. Haldið þér að Jean Síbelíus vilji tala við mig?“ Én bíðið andartak. Lofið mér að koma með skýringu. í fyrsta skipti sem ég heyrði Finlandia, fyrir fimm árum, spratt ég upp af stólnum og velti borðinu um og molaði kalkhúð af veggnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.