Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 14

Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 14
ÚRVAL „SPEGILL, SPELILL, HERM ÞÚ MÉR . . . . borðið og hélt þar áfram að væla eins og krakki. Ég læddist að dyrunum. „Hver er þar?“ kallaði ég og beit á vörina. „Heilagi maðurinn,“ svaraði einkennileg, hávær rödd. „Hver?“ kallaði ég aftur steinhissa. „Einn af guðs útvöldu,“ svar- aði röddin. „Ég verð að sjá hann,“ hvísl- aði ég að sjálfri mér. Ég lædd- ist yfir að glugganum og gægð- ist út. Þetta var ókunnur maður, lík- lega útlendingur, alskeggjaður, hnotubrúnn í andliti með stór- an ljósrauðan vefjarhött á höfði. Hann kinkaði kolli og brosti er hann horfði á skráar- gatið á útidyrahurðinni. Ég heyrði rödd hans einu sinni enn, veika en þó skýra, þar sem ég huldi mig bak við gluggatjöldin. Ég gerðist nú forvitnari og þrýsti andlitinu fast að rúð- unni. Maðurinn var í síðum, Ijósum jakka og þröngum, blá- um buxum. Hann hélt á stærðar skjalatösku í annarri hendi, en undir hinni hendinni var hann með eitthvað sem líktist upp- vafðri gólfábreiðu. Það var eins og hann fyndi, að ég var að stara á hann, því að skyndilega rétti hann úr sér, sneri sér við og horfði á mig. Ég hafði alveg gleymt, hve hræðileg ég var útlits, en þegar stór, dökk augu mannsins mættu augnaráði mínu, sá ég hina voðalegu svipbreytingu, er varð á andliti hans. 1 einu vet- fangi breyttist hnotubrúni hör- undsliturinn og varð dimm- grænn eins og ólíva, og augun glenntust upp og stækkuðu, unz þau líktust brúnum kökudisk- um með hvítri rönd. Ég sá, hvernig rauðar, þykkar varirn- ar bærðust ótt og títt, eins og í hljóðri bæn. Ég reyndi að brosa til að full- vissa manninn um, að allt væri í lagi, en það var tilgangslaust, gríman var of þykk. í örvænt- ingu hóf ég upp hendurnar og veifaði þeim glaðlega til manns- ins, sem nú var farinn að þvogla eitthvert óskiljanlegt mál í dauðans ofboði, en árangurs- laust. Þessi sérkennilegi útlend- ingur gaf aðeins frá sér veikt neyðaróp, greip fastara taki um töskuna og gólfábreiðuna og skjögraði fremur en hljóp niður garðstíginn. Eitt var að koma á sig grím- unni, annað að ná henni af. Ég kleip, klóraði og sleit þangað til andlitið á mér sá aftur dags- ins Ijós, teygt, sáraumt og eld- rautt. Skinnið uppi yfir augun- um, þar sem augnahárin höfðu einu sinni vaxið, var aumt og þrútið og slapti niður yfir aug- un, svo að ég líktist einna helzt hauk með veiðihettu. Þegar ég nokkru seinna var stigin upp úr heitu, ilmandi baði og búin að smeygja mér í inni- slopp, raulaði ég glaðlega fyrir munni mér, er ég gekk niður 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.