Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 5

Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 5
17. ÁRGANGUR REYKJAVlK 5. HEFTI 1958 i sálufélagi við Priestíey. Úr bókinni „The Priestley Companion", eftir J. B. Priestley. J. B. Priestley er einn af kunnustu rithöfundum Breta, og „vafalaust fjölhœfastur þeirra enskra rithöfunda sem nú eru uppi“ eins og Ivor Broivn segir í formálsorðum að bók þeirri sem eftir- farandi kaflar eru teknir úr. „The Priestley Companion“ er stór bók (röskar J/OO síður) í ódýrri Penguin útgáfu og hefur Priestley sjálfur valið efnið t hana. Það eru mest stuttir kaflar eða glefsur úr verkum hans og gefa glögga og einkar geðþekka mynd af fjöl- vísi hans og margþœttum áhugamálum, se-.n bera þvt vitni að hann lœtur sér fátt mannlegt óviðkomandi. Eitthvað af leikritum Priestleys mun hafa verið leikið hér á landi, enda er hann með vinsœlustu leikritahöfundum í Bretlandi. Andlit mitt og ég. YRST þegar ég komst á full- orðinsár ímyndaði ég mér í ungæðislegri fáfræði minni að ég hefði algert vald á and- liti mínu. Ég var sannfærður um að ég gæti leynt hvaða til- finningum sem væri bak við þá grímu sem ég kysi. Þegar ég fór út á kvöldin og fyrir kom að félagsskapurinn sem ég lenti í reyndist mér æ hvimleiðari eftir því sem á leið, var ég öruggur um að enginn sæi það á mér. Ég setti andlit mitt í skorður þannig að það sýndi kurteisan eða jafnvel vakandi áhuga; ég setti upp bros og lét það hald- ast, kveikti leiftur í augum mér o. s. frv. Og svo fannst mér, jafnvel þó að brosið virtist dá- lítið stirt þegar líða tók á kvöld- ið, að nú gæti ég öruggur gefið mig á vald leiðindunum. Lang- ur tími leið áður en ég komst að hinu sanna, því að ég sá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.