Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 69

Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 69
„Ég get ekki hlaupið frá hestunum!" Úr bókinni „Memories of Arlington, Vermont“, eftir Dorothy Canfield Fisher. IMÖRGUM smábæjum frá gamalli tíð, þar sem hver þekkir annan, er umræðuefni fólks sjaldnast bundið við nú- tímann. Eins er það í litla bæn- um okkar í Vermont. Fortíðin er hluti dagsins í dag, einkum sú fortíð, er geymzt hefur í sögum og sögnum frá einni kyn- slóð til annarrar. Sumar þess- ar sögur eru orðnar svo vel þekktar, að við þurfum oft að- eins að segja eina setningu eins og til dæmis „Ég get ekki hlaup- ið frá hestunum!“ — og þá vita allir, hvað átt er við. Sagan um hestana, sem frænka mín sagði mér oft þeg- ar ég var barn, var á þá leið, að bóndi nokkur og sonur hans beittu ótemjum fyrir sláttuvél og ætluðu að venja hestana við verkfærið. Bóndinn brýndi fyr- ir stráknum að halda fast um taumana og láta hestana fara beint, svo að þeir tröðkuðu ekki niður slóðana. Einn morguninn safc sonur bónda á sláttuvélinni, en faðir hans gekk á eftir. Þeir fóru tænt á bakka árinnar, sem var í miklum vexti, og skyndi- lega missti bóndinn fótanna og féll í ána. Hann kunni ekki að synda og æpti á hjálp allt hvað af tók. ,,Já“, var frænka mín vön að segja alvarleg í bragði, ,,og svo sökk hann. En köll hans höfðu fælt hestana og þeir fóru að prjóna og láta öllum illum lát- um. Strákurinn var hins vegar ákveðinn í að gera eins og hon- um var sagt, hann hélt um taumana af alefli og einsetti sér að sleppa þeim ekki. Það gat orðið dýrt spaug. Og þegar föð- ur hans skaut upp í annað sinn og hann æpti: „Hjálp! Hjálp!“ kallaði strákur á móti: „Ég get ekki hlaupið frá hestunum! Ég get ekki hlaupið frá hestunum!” „Og hvað gerðist svo?“ snurði ég alltaf mjög spennt, „Drukknaði bóndinn?“ ,.Ó. það segir sagan ekki“, svaraði frænka mín rólega. „Það var ekki a,ðalatriðið“. Þó að ég geri ráð fvrir, að ég hafi áttað mig á, hvað var ,,að- alatriðið“ í sögunni, gat ég aidr- 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.