Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 61

Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 61
ÞRÖUNARKENNINGIN 100 ÁRA að við tölum ekki lengur um þróimina sem kenningu, heldur sem staðreynd, sem sköpunarað- ferð náttúrunnar. Darwin og Wallace skýrðu þróunina þannig að hún væri val náttúrunnar á afbrigðum sem myndast sjálfkrafa og af tilviljun meðal jurta og dýra þannig að þau afbrigði lifa sem bezt hafa aðlagast umhverfi sínu. Vísindamenn eru nú á einu máli um að þessi skýring sé rétt; og erfðalögmál Mendels lætur einmitt í té þau afbrigði sem þarf til þess að náttúran geti valið úr. Aðrar meginniðurstöður af rannsóknum í erfðafræði eru þær að svonefndir áunnir eigin- leikar erfist ekki og að kyn- bætur meðal jurta og dýra, þ. e. val einstaklinga meá tiltekin einkenni til undaneldis og frjógvunar hafi smám saman í för með sér breytingar á erfð- um. Stökkbreytingar eiga sér stað með nokkurnveginn jöfnu (löngu) millibili og ekki er nein leið að skýra stefnu þróunarinn- ar með því að skírskota til or- saka er hafi áhrif á stefnu og tíðni stökkbreytinga. Þessar nið- urstöður, sem mest eru að þakka starfi Sir Ronald Fishers, hafa grundvallarþýðingu, því að þær eru staðfesting á því að náttúruvalið ræður ekki aðeins hverja stefnu þróunin tekur heldur einnig hve ör hún er. Þróunin er ekki aðeins liðin tið; hún er að verki enn í dag. ÚRVAL Það hefur t. d. verið fylgzt með breytingum á lit náttfiðrilda til- tekin tímabil, og dr. Ford og samstarfsmenn hans hafa sýnt fram á að þær séu tilkomnar fyrir náttúruval arfgengra af- brigða, og raunverulegar mæl- ingar hafa verið gerðar á gildi mismunandi lita til viðhalds lífi afbrigðanna í mismunandi umhverfi. Hægt er að sýna fram á að sum dýr, eins og t. d. síldarmáfurinn og svartbakur- inn, séu að því komin að skipt- ast í tvær tegundir; og nokkrar nýjar plöntutegundir hafa raunverulega verið framleiddar af ráðnum hug í gróðurhúsum sem afleiðing af því að í spilið hafa komið tiltekin erfðaröfl, sem sýna má fram á að séu hin sömu og þau sem að verki eru í náttúrunni. Þessar niðurstöður hafa hlot- ið staðfestingu við athuganir á steingervingum. Tveir vísinda- menn, dr. Simpson og Westoll prófessor, hafa reiknað út hve hröð þróunin hefur verið í til- teknum dýraflokkum og þann tíma sem það tekur eina tegund að breytast í aðra. Þróun hestsins, frá frumhestinum, reiknaðist þeim að hafi tekið 2 milljónir ára. Á þeirri öld sem liðin er síð- an þróunarkenningin var sett fram hefur hún staðið af sér árásir úr mörgum áttum. Ein mótbáran var sú að hún gæti ekki skýrt fyrstu þróunarstig líf- færa sem koma dýrinu ekki að 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.