Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 27

Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 27
Konan mín og ég. Úr bókinni „Meine Frau und ich“, eftir Jo Hanns Bösler. „Hjónaband ófullkomins manns og ncestum alfullkomnar konu“ er undirtitill þessarar bókar. 1 þessari skemmtilegu bók reynir höfundur að gera upp reikninga hjónabands síns. Hann kvcentist ungur, tuttugu og eins árs. Konuefnið, Kitty, var tœpra sextán ára, leikkona frá Vín. Þrisvar hefur hann skilið við hana og þrisvar kvœnzt henni aftur. Hann fann aldrei neina betri. Það liafði kon- an raunar þegar sagt honum. Því að Kitty hafði einsett sér að lifa í hamingjusömu hjónabandi, og ef einbeitt kona setur sér markmið, þarf meira en smámuni til að koma i veg fyrir að hún nái því ... . FYRST verðum við að finna hótelherbergi," sagði ég. „Það verður erfitt, Jóhann- es.“ „Því þá það?“ „Það er kaupstefna hjá fisk- sölum í Hamborg og þá eru öll hótel yfirfull. En ég hef enn einu sinni hugsað fyrir öllu.“ „Og hefur pantað fyrir okk- ur herbergi?“ spurði ég hrærð- ur. Kitty leit ástúðlega á mig. „Hvað er að þér, Jóhannes? Ég hef aldrei á ævi minni pantað hótelherbergi. Og ekki gat ég vitað fyrir víst að þú kæmir. Skipið hefði getað farizt.“ „Hvernig hefurðu þá séð fyr- ir öllu?“ „Ég sef hjá Waldenburger- hjónunum?“ „Þú átt við að við sofum hjá Waldenburgerhjónunum ?“ „Nei. Bara ég, Jóhannes. Þau hafa aðeins eitt gestarúm. Það er rúmið sem frú Waldenburg- er svaf í þegar hún var ung stúlka.“ „Og ég ?“ „O — þú finnur þér eitthvað, Jóhannes. Ég er ekki hrædd um þig . . .“ Er á leið varð ég samt hrædd ur um mig. Svo virtist sem bók- staflega hvert einasta rúm í Hamborg væri setið. Ég hafði farið með Kitty heim til Wald- enburgerhjónanna. Gestarúmið var eins og Kitty hafði sagt mjótt ungmeyjarrúm. Herra Waldenburger bauð mér að færa saman þrjá nýtízku stóla og búa um mig á þeim, en ég afþakkaði boðið. Ég vildi heldur fá almennilegt rúm. Ég kvaddi því fljótlega, kyssti Kitty góða nótt, án þess að fá 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.