Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 38

Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 38
tJRVALi ALLSNÆGTIR — ANDLEG EYÐIMÖRK? Stratocruiser Sunbeam Fairline Convertible de Luxe — rennur áfram imdir skærbláum himni í skugga laufmikilla pálmatrjáa. Sjálfvirknifræðingurinn þrýstir á einn hnappinn í mælaborðinu, sá hnappur þrýstir á annan hnapp sem sendir straum nýju auga sem opnar hægt og virðu- lega málmskyggða rennihurð- ina á bílskúrnum. Áfram rennur sá rjómaguli að bílskúrsdyrunum, framhjá landnemabrunninum með speg- ilgler í botninum. Samtímis opnast lofthlerarnir yfir dyr- unum upp á gátt og í ljós kem- ur stoppaður hani, sem heilsar húsbóndanum með hljóðrituðu gali. Þessi fallega svipmynd er ekki sótt í neinn framtíðarróm- an. Hún er þvert á móti hreinn og (ó)falsaður veruleiki, sem er tiltækur þeim nærri 3% af íbúum jarðarinnar sem búa í landi hinna miklu möguleika — enda þótt allir hafi ekki enn eignast allar nýjungarnar sem hinn lokkandi kjörmarkaður hefur að bjóða. Hreinræktaðastur er þessi nýi heimur í einbýlishúsahverf- unum í Kaliforníu, sem nú spretta upp eins og gorkúlur. Það getur t. d. verið Sunrise Hills eða einhver annar bær með jafnhljómfögru nafni þar sem fimm þúsund ungar fjölskyldur eru nýfluttar í fimm þúsund spánný hús sem þær hafa keypt upp á afborganir til langs tíma og án nokkurrar útborgunar. Þær búa þarna allar í eins hús- um með garða sem liggja hver að öðrum. Þær eiga ekkert ann- að sameiginlegt en að hafa af tilviljun orðið nágrannar í eins húsum með eins uppþvottavél- um, sláttuvélum og ótal öðrum vinnusparandi tækjum. Allan liðlangan daginn ganga konurn- ar um í stuttbuxum og þunnum blússum, og sumsstaðar er jafn- vel farið að bóla á dýrkun nekt- arstefnunnar. En lengra nær menningaráhuginn heldur ekki. Það virðist svo undursamlega auðvelt að lifa, öllum sýnileg- um ásteitingarsteinum hefur verið rutt úr vegi og öll skil- yrði ættu að vera til þess að tilveran geti runnið fram jafn- þýð og rjómaguli kádiljákur- inn með sjálfskiptinum. Já, hér -— fremur en nokkursstaðar annarsstaðar — ætti slaraffen- land ævintýrsins að vera orðin að veruleika. En reyndin hefur á einhvern hátt orðið önnur. Nánast gagn- stæð. Þróunin hefur á einhvern undarlegan hátt hlaupið í bak- lás. Ásteitingarsteinar sem jafnaðir höfðu verið við jörðu á einum stað eiga til að hefna sín með því að skjóta upp enn úfnari kolli ann^rsstaðar. Það er ekki svo auðvelt að gefa hin- um löngu tómstundum nýtt kjarngott innihald — og eitt- hvað verður að gera, illt ef ekki annað. Smám saman er tekið að 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.