Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 30

Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 30
I Engisprettan er meinleysið sjálft sé hún ein á ferð, en fari hún í hópum er hún ekkert lamb að leika sér við. Herfað á engisprettur. Úr bókinni „Harry The Locust“, eftir Frank Bailey. EIR sögðu mér frá því einn góðan veðurdag þarna suð- ur í Nairobi, hvernig engi- sprettuplágurnar höfðu hrjáð héruð Austur-Afríku á árunum 1943 og 1947. Og nú var rétt ein í uppsiglingu, enda verpir eyðimerkurengisprettan allt frá ströndum Marokkó austur til Kína. Þeir spurðu mig, hvort ég mundi tilleiðanlegur að að- stoða við að leita uppi og herja á þessi skæðu kvikindi, þar sem herþjónustutími minn í Austur- Afríku væri á enda hvort eð var. Ég færðist heldur undan, því að þótt ég hefði séð nokkra engisprettuhópa í Somalilandi og Eþíópíu, vissi ég hreint ekk- ert um skorkvikindin. „Þú þarft ekki að vita neitt um þau,“ svöruðu þeir háu herr- ar. „Það er okkar verk. Þú get- ur drepið skordýr, er það ekki?“ Ég játti því og sá sjálfan mig í huganum hlaupandi um hálfa Afríku með flugnaspaðann á lofti. Mér voru fengin skjöl til undirritunar, og síðan lagði ég af stað. Þannig atvikaðist það, að ég varð veiðistjóri í slagnum við engispretturnar. Ég horfði á hópinn nálgast. Hægur austanvindur létti undir með flugunum, svo að þær bár- ust áfram með um það bil tutt- uga mílna hraða á klukkustund. I kyrru veðri er flughraði engi- sprettunnar vart meiri en þrett- án mílur á klukkustund, en nú hjálpaði vindurinn þeim. Ég hafði þegar rannsakað svæðið, sem engispretturnar stefndu til. Næst okkur var það heldur erfitt yfirferðar, stór- grýtt með djúpum árfarvegum og þéttu þyrnikjarri, en fjær var stór sandslétta með tals- verðum gróðri. „Þær verptu þar í stórhópum í fyrra,“ sagði Mohamed Nur, aðalaðstoðarmaður minn. Og það var alveg eins líklegt að þessi hópur mundi fara að dæmi þeirra. En það var ógerningur að segja til um það fyrirfram og vel gat verið, að hópurinn héld- ist á flugi í marga klukkutíma enn. Þó var ekki óhugsandi, að 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.