Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 31

Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 31
HERJAÐ Á ENGISPRETTUR engispretturnar tækju þá á- kvörðun að setjast á sléttuna til að gamna sér svolítið fyrir háttatímann, ef þær voru alveg komnar að því að verpa. Kann- ski ætluðu þær líka að dvelja þar einn eða tvo daga, eðla sig og verpa eggjum sínum í rakan sandinn, sem var ósköp mátu- legur geymslustaður fyrir þau, og svo var nóg af ungum og ferskum jurtum, er gátu orðið næg og safamikil fæða fyrir ungviðið þegar það skriði úr eggjunum. ,,Við skulum vona, að þær setjist, Mohamed Nur,“ sagði ég. ,,Við skulum vera við öllu búnir. Farðu heim í tjaldbúð- imar og náðu í heilt hlass af agninu. Flýttu þér nú. Og komdu með alla þá menn, sem þú nærð í, og matarskammt handa þeim og meira vatn. Og segðu Jama, kokknum mínum, að koma líka með mat sem næg- ir í tvo til þrjá daga.“ Ég benti á vel staðsettan klett, um fimmtán mílur í burtu. „Farðu hægra megin við hann, þegar þú kemur til baka. Ég ætla að skilja þar eftir merki og merkja svo slóðina áfram alla leið.“ Við skildum; hann hélt sem leið lá til tjaldbúðanna tuttugu og fimm mílur í burtu, og ók vörubílnum, en ég ók Land- rover-jeppanum yfir stórgrýtið með Somalimennina tvo mér til ÚRVAL fylgdar. Bíllinn tók dýfur og hristist allur og nötraði, er við skröngluðumst yfir grjótið og ójöfnurnar, og hraðinn var ekki hálfur á við flughraða engisprettnanna. Engisprettumar flugu áfram með stöðugum hraða. Við hjökkuðum, stundum að því er virtist í sama farinu, og flugna- skrattarnir náðu okkur fljót- lega, og framsveit þeirra, er var tvær mílur á breidd og um hálf míla á hæð, fór fram úr okkur með miklum glæsibrag. Þannig gekk það, unz allur hópurinn að heita mátti var framundan okk- ur. Hann var ekki mjög stór, og það yrði auðvelt að fylgja hon- um eftir fram í rökkur, því að hann var skýrt afmarkaður líkt og ský á himninum. Þær ætluðu að setjast! Með- an ég horfði á flugnaskýið virt- ist það lækka og þéttast neðan- til. Kvikindin ætluðu þá að hlamma sér niður á sléttuna, eins og ég hafði verið að vona. Við ókum hægt í áttina og kom- um á staðinn rétt í þann mund, er síðustu flugurnar voru að steypa sér niður. Ég skildi Sómalimennina eft- ir og bað þá bíða bílsins með agninu, en sjálfur ók ég dálít- ið lengra til að fá hugmynd um stærðina á því svæði, er engi- spretturnar höfðu lagt undir sig. Ef hópurinn hafði verið þrjár rúmmílur á stærð á flug- inu, eins og ég hafði gizkað á, þurfti hann að minnsta kosti 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.