Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 21

Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 21
SHOYU — JAPÖNÖSK KJARNAPÆÐA ÚRVAL við öðrum 7 — staðreyndum um kjarnafæðuna shoyu: 1) Þrátt fyrir 18% seltu- innihald er shoyu ekki sérlega salt á bragðið, algerlega gagn- stætt vatni úr sjó, sem er að- eins 3% salt, en þó nær ódrekk- andi. Shoyu sér fyrir um þriðj- ungi af saltþörf japanskra heimila. 2) Shoyu er afar bakteríu- drepandi. Tilraunir hafa sýnt, að það getur á örskammri stund gert út af við hættulega sýkla í líkama mannsins. 3) Shoyu hefur styrkjandi áhrif á hjartastarfsemina, vegna þess að það inniheldur efnið tyrosin. Sumir vísinda- menn hafa beinlínis lýst því yf- ir, að það sé þessum eiginleika að þakka, hve duglegir Japanir eru í erfiðum íþróttagreinum, svo sem langhlaupum, glímu, tennis o. fl., sem reyna mikið á hjartað. Einnig benda þeir á, að hjartasjúkdómar ýmsir eru fátíðari meðal Japana en ann- arra þjóða. 4) Shoyu er eingöngu fram- leitt fyrir tilverknað smásærra, lífrænna vera. Engin kemisk efni eru notuð við framleiðslu þess. Gersellur og bakteríur sjá um efnabreytingar í sojabaun- unum og hveitinu; eggjahvítan í baununum breytist í amínosýr- ur, og kolvetnið í hveitinu verð- ur að vínanda og sykri, sem gef- ur shoyu hið sérstaka bragð. 5) Shoyu inniheldur trypto- phan — sjaldgæft en mjög dýr- mætt efni, sem er ómissandi fyr- ir líkamsvöxtinn. Þó að ekki séu nema hundrað ár síðan Japanir fóru að borða kjöt, stóð jap- anska þjóðin þá sízt að baki þeirri kynslóð, er nú byggir landið, í líkamsbyggingu, hreysti og kröftum, og er talið, að tryptophanið í shoyuinu hafi átt sinn mikla þátt í því. 6) Shoyu sameinar bragðefn- in salt, sykur og edik í eina þægilega heild, svo að þessi þrjú efni eru algerlega óþörf á borð- um Japana. 7) Shoyu hefur skipað önd- vegissess í mataræði Japana í meira en þúsund ár sem hnoss- gæti, er enginn getur án verið.“ Hvað sem um þessi ummæli japanska forstjórans má segja, er það ekki f jarri sanni að ætla, að við getum áður en langt líð- ur óskað litlu undrabauninni frá Austurlöndum gæfu og gengis á frekari sigurför hennar um heimsbyggðina. Við skulum vona, að henni takizt að útrýma saltkörum, piparbaukum og ed- iksflöskum af borðum Evrópu- manna, svo að þeir fái í staðinn holla, bragðgóða og styrkjandi fæðu, sem er allt í senn: nær- ingarefni, salt, krydd og bragð- bætir. Gildi hennar sem vöru á heimsmarkaðnum sézt bezt á því, að Japanir flytja árlega inn 7 milljónir tunna af sojabaun- um frá Bandaríkjunum, og af þeim fer helmingurinn til shoyu- framleiðslu. Mikið er flutt út af shoyu til Japana, sem búsett- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.