Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 64

Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 64
ÚRVAL irm hefur hlotið líkama sinn og líffærastarfsemi, margar eðlis- hvatir sínar, æxlunarmáta sinn og jafnvel suma af hinum grein- anlegu erfðastofnum sínum frá formennskum forfeðrum sínum, hlýtur sú spurning að vakna hvort hann hafi hlotið skynsemi sína og siðgæðisvitund að erfð- um á sama hátt. Því verður ekki neitað að líkamlegir eiginleikar mannsins hafa þróast við nátt- úruval, og það er engin ástæða til að efast um að andlegir hæfileikar hans hafi þróast á sama hátt, þar sem þeir hljóta að hafa styrkt njótendur sína í lífsbaráttunni við hverja nýja framför. En þegar um siðgæðis- vitundina er að ræða er fyrsta spurningin hvort náttúruval hafi getað ráðið tilkomu henn- ar og þróun. Darwin var sjálfur þeirrar skoðunar að siðgæðið væri feng- ið að erfðum frá formennskum forfeðrum, en þroska þess og fullkomnun þakkaði hann skyn- semi mannsins og ályktunar- hæfileika, en ekki náttúruvali. Þetta var mikilvæg ályktrm, því að hún bætir við þeim mögu- leika að í manninum geti þró- unin átt sér stað fyrir áhrif annarra afla en náttúruvals, gagnstætt því sem er um allar aðrar tegundir lífvera. Lítil á- stæða er til að efast um að þetta sé rétt; því að þegar frum- mennirnir höfðu við náttúruval öðlast skynsemi og hæfileika til að skiptast á reynslu voru í ÞRÓUNARKENNINGIN 100 ÁRA fyrsta skipti sköpuð skilyrði fyrir því að meðvitaður tilgang- ur gæti haft áhrif á áframhald- andi þróun mannsins. Þar með hafði maðurinn öðlast valfrelsi, sem hann hefur í ríkum mæli notfært sér síðan bæði til góðs og ills. Það væri sannarlega hroka- full staðhæfing ef við héldum því fram að skýringin á upp- runa siðgæðisins væri fundin; og samt er ekki hægt að leiða málið hjá sér, ef það er rétt að þróunin sé aðferð sköpunarinn- ar. Ber þá fyrst að nefna þá eðlilegu skýringu, byggða á náttúruvali, að uppruni óeigin- gjarnar hegðunar hafi verið móðurumhyggjan eða foreldra- verndin, sem bætti lífsafstöðu þeirra einstaklinga eða öllu heldur hjóna sem höfðu tekið upp þennan hegðunarmáta, enda þótt hann kæmist á þessu stigi ekki í námunda við það sem við köllum náunganskær- leika. Samkeppni milli hjóna var áfram hörð og óvæg. Eftir því sem áfram miðaði þróun mannsins, sem einkennd- ist af hægfara þroska einstak- lingsins, lengingu bernskunnar og þar af leiðandi traustari fjölskylduböndum, hlýtur þe^si óeigingirni í hegðun að hafa orðið æ þýðingarmeiri. Hópur- inn sem þessi sjðræna hegðun náði til fór stækkandi, frá fjöl- skyldunni upp í ættflokkinn; en milli ættflokkanna ríkti áfram sama baráttan og á milli dýr- 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.