Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 98

Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 98
ÚRVAL, „Sumt verður ekki keypt,“ sagði hann. „Hvaða vitleysa! Það er hægt að kaupa allt. Þú veizt það ósköp vel sjálfur." „Ekki það sem Kordelía vill ekki láta af hendi.“ „Ó, til fjandans með Kordelíu," sagðj hún. „Fjandinn hirði allar eiginkonur. Vertu.ekki að þreyta mig með því að tala um eiginkonur.“ „Eiginkonur hafa aldrei jafn mikla þýðingu eins og þegar maður er leið- ur á þeim — Hún andvarpaði, teygði úr sér á legubekknum, vatt löngum, þrýstn- um fótleggjunum til með lostafullri hreyfingu, þrýsti sér mjúklega niður eins og fugl, sem er að hagræða sér á hreiðri. „fig vil ekki vera eiginkona," sagði hún. „Ég er frjáls. Þú getur fengið mig fyrir ekkert, þér til skemmtun- ar —.“ Hún sagði þetta svo kæruleysis- lega og blátt áfram, að það var eins og eldur færi um hann allan, hrotta- lega snöggur blossi sem líktist skyndilegum brjóstsviða, en dó svo út óg skildi eftir sársaukafullt tóm. Hann vissi ekki þá, hvað það táknaði. Honum brá aðeins af því, að það kom honum á óvart. Hann lang- aði strax að faðma hana þar sem hún lá. Hann þrýsti munninum að andliti hennar. Úti í garðinum og lengra í burtu heyrðist naumast neinn sumarhljómur framar. Það var eins og landið væri orðið sljótt af stöðugum hita í margar vikur; næturgalarnir voru hættir að syngja, einnig gaukurinn og flestir aðrir AST OG GRÓÐUR fuglar. Veðrið var svo dásamlegt, sagði fólk, það var ekki hægt að kjósa sér það betra: dásamlegt fyrir garðveizlur, leiki og blómasýningar. Maður var svo öruggur. Maður gat gert áætlanir margar vikur fram í tímann, en það var svo sjaldan hægt á Englandi. Hún hafði legið mikið í sól um sumarið, oft í svaladyrum litla her- bergisins, og nú var líkami hennar orðinn eins og brúngullið hey á lit- inn. Hún var líka búin að fá lykil að húsinu. Á þann hátt gat hún kom- izt sjálf inn og beðið eftir honum. Og í hvert skipti, sem hann gekk um autt og hrörlegt húsið á leiðinni upp í loftherbergið, velti hann því fyrir sér, hvort hún mundi vera kom- in, hvort hún mundi ekki svíkja hann. En hún var alltaf komin, hún sveik hann ekki. I hvert skipti, sem hann fetaði sig upp stigann, sló hjarta hans ofurlítið hraðar, en þó var hann ekki beinlínis kvíðinn. Það var bara eitthvað, einhver örlitill vottur af efa, sem olli því, að hann fór að hugleiða hvort hún mundi vera uppi í herberginu, hvort hún mundi bregð- ast. Eitt kvöld fyrr um sumarið hafði honum dottið það snjallræði í hug, að koma með nokkrar kampavíns- flöskur og kexöskju. Hann kom stundum seint úr borginni; hann hafði ef til vill tafizt á fundi, verið að ræða við Fawcett um búskapinn eða lestinni hafði seinkað. En þegar þannig stóð á, var hann ekki kvíðinn yfir því að hún væri ekki komin; það sem hann óttaðist 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.