Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 28

Úrval - 01.10.1958, Blaðsíða 28
ÚRVAL þakkir fyrir skemmtilegan dag og dýra armbandið — en það er heldur ekki hægt að heimta allt af konu þó hún sé næstum alfullkomin, og þeim mun síð- ur sem frú Waldenburger var önnum kafin að sýna henni í klæðaskápinn sinn — og svo hóf ég leit mína að hótelher- bergi. Klukkan tvö um nóttina var ég enn ekki búinn að finna herbergi. Þá mundi ég allt í einu eftir ferðamannapensionat- inu Höll við Alster og fór þang- að. „Hafið þið nokkurt rúm laust? spurði ég. Dyravörðurinn, sem þekkti mig, sagði hikandi: „Við höfum að vísu rúm, en------“ „Rignir inn á það?“ „Nei. En það sefur kona í öðru rúmi í herberginu.“ „Ung? Lagleg ?“ „Nálægt miðaldra." „Þá blessast það einhvern- veginn,“ sagði ég, því að ég var orðinn dauðþreyttur. Ég arkaði upp á fjórðu hæð. Fyrir framan dyrnar á herberginu nam ég staðar og snýtti mér, því að ég vildi ekki eiga á hættu að vekja konuna, sem ég átti að sofa hjá, með háum hnerra. Svo fór ég inn í myrkrið, þreif- aði mig áfram að rúminu mínu, klæddi mig úr fötunum, smeygði mér varlega úr skónum og skreið upp í rúmið. Ég var rétt að festa blund þegar ég heyrði rödd. KONAN MlN OG ÉG „Gott kvöld, herra minn!“ Það var konan í hinu rúminu. Ég sneri mér upp að vegg og tautaði: „Gott kvöld, frú mín! Góða nótt, frú mín!“ Löng þögn. Síðan: „Eruð þér mjög þreyttur, herra minn?“ „Dauðþreyttur! Góða nótt, frú mín!“ „Þér eruð þó vænti ég kava- ler?“ „Kavaler — svei!“ „Ég er svo þyrst, mig vantar glas af vatni, herra minn.“ „Ekki annað ?“ spurði ég tor- trygginn. Mér þykir jafnan viss- ara að hafa vaðið fyrir neðan mig. „Ekkert annað, herra minn. Ef þér viljið vera svo góður?“ Ég var svo góður. Ég kveikti á Ijósinu og steig fram úr rúm- inu, stakk tánum í inniskóna, fór fram og kom aftur með glas af vatni handa konunni. „Þakka yður fyrir, herra minn !“ „Vantar yður nokkuð ann- að?“ „Ekki eins og er, herra minn.“ „Góða nótt þá!“ Ég hoppaði í einu stökki upp í rúmið mitt, slökkti ljósið, hjúfraði mig undir sænginni og sofnaði. En ég svaf ekki lengi. „Herra minn!“ heyrði ég sagt hikandi röddu. Ég spratt upp í rúminu. „Déskotinn sjálfur — hvað er nú?“ 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.