Íslenska leiðin - 01.11.2003, Blaðsíða 66
Ritgerðir stjórnmálafræðinema við Háskóla íslands árið 2003
Febrúar
MA ritgerðir í stjórnmálafræði
Bragi Þorgrímur Ólafsson. íslensk
rétthugsun: Kenningin um ráðandi hugmyndafræði og
íslensk samfélagsþróun á 19. öld. (Gunnar Helgi
Kristinsson og Guðmundur Hálfdanarson)
B.A. ritgerðir í stjórnmálafræði
Auður Lilja Erlingsdóttir. Lýðræði og
fullveldi í stofnanaumhverfi Evrópusambandsins.
(Stjórnmálafræði, Svanur Kristjánsson)
Gunnhildur Kristjánsdóttir. Launakerfi og
kynbundinn launamunur. (Stjórnmálafræði, Þorgerður
Einrsdóttir og Svanur Kristjánsson)
Hlynur Sigurðsson. Sumarkosningarnar í
Hafnarfirði 1959. (Stjórnmálafræði, Hannes
Hólmsteinn Gissurarson)
Jóna Karen Sverrisdóttir. Uppgangur
hægri öfgaflokka í Vestur-Evrópu. (Stjórnmálafræði,
Baldur Þórhallsson)
Magnús Salberg Óskarsson.
Einkavæðing Landssíma íslands. (Stjórnmálafræði,
Hannes Hólmsteinn Gissurarson)
María Gústafsdóttir. Ahrif inngöngu
Finnlands í Evrópusambandið á landbúnað í
Finnlandi. (Stjórnmálafræði, Ólafur Þ. Harðarson)
Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir. Finnland og
Svíþjóð í Evrópusambandinu: Áhrif
Evrópusambandsins á pólitíska ábyrgð og
stjórnskipun ríkjanna. (Stjórnmálafræði, Svanur
Kristjánsson)
Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson. Evran i
skugga dollars; samanburður á evrópska og
bandaríska myntkerfinu. (Stjórnmálafræði, Baldur
Þórhallsson)
Sigurbjörg K. Ásgeirsdóttir. Kynbundinn
launamunur á Islandi. (Stjórnmálafræði, Svanur
Kristjánsson)
Stefán Fannar Stefánsson. Samskipti
Bandaríkjanna og Rússlands eftir 11. september
2001 (Stjórnmálafræði, Albert Jónsson og Baldur
Þórhallsson)
Una Björg Einarsdóttir. Konur sem
leiðtogar: Margrét Thatcher og Vigdís Finnbogadóttir.
(Stjórnmálafræði, Svanur Kristjánsson)
Þorbjörn Jónsson. Óljós mið: Sýn
almannavalsfræðinnar á ákvarðanatökuferlið innan
hinnar sameiginlegu sjávarútvegsstefnu
Evrópusambandsins. (Stjórnmálafræði, Hannes
Hólmsteinn Gissurarson)
Júní
MA-ritgeröir i stjórnmálafræði
Guðmundur Ingi Kjerúlf. Tekjuskattar.
Kenningar um lárétt réttlæti, lóðrétt réttlæti og
greiðslugetu. (Gunnar Helgi Kristinsson)
MPA-ritgerðir í stjórnmálafræði
Kristján Valdimarsson. Atvinnumál
fatlaðra: Málaflokkur í vanda. (Gunnar Helgi
Kristinsson og Rannveig Traustadóttir)
BA-ritgerðir í stjórnmálafræði
Ásrún Brynja Ingvarsdóttir. Aðlögun Möltu
að Evrópusambandinu út frá
Kaupmannahafnarviðmiöinu. (Stjómmálafræði, Baldur
Þórhallsson)
Ásta María Sverrisdóttir. Áhrif
hnattvæöingar á NorðurAtlantshafsbandalagið.
(stjórnmálafræði, Baldur Þórhallsson)
Dagný Ingadóttir. Umfjöllun dagblaða fyrir
borgarstjórnarkosningarnar 25. maí 2002:
Fagmennska og hlutleysi? (Stjórnmálafræði, Baldur
Þórhallsson)
Erla Jóna Einarsdóttir. Ákvarðanataka í
hvalveiðimálum. (Stjórnmálafræði, Gunnar Helgi
Kristinsson)
Freyr Rögnvaldsson. Umhverfisstefna
Svía - upphaf eða endir? (Stjórnmálafræði, Gunnar
Helgi Kristinsson)
Guðný Þórsteinsdóttir. Nýju hægri
öfgaflokkarnir: Framfaraflokkarnir í Danmörku og
Noregi. (Stjórnmálafræði, Baldur Þórhallsson)
Guðrún Birna Kjartansdóttir. Áhrif
mannauðsstjórnunar á verkalýðsfélög: Ógn eða
tækifæri. (Stjórnmálafræði, Gunnar Helgi Kristinsson
og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson)
Heiðar Örn Sigurfinnsson. Staða smárikja
í alþjóðakerfinu: Styrkur íslands samkvæmt kenningu
Michael Handels. (Stjórnmálafræði, Baldur
Þórhallsson)
Ingibjörg Helgadóttir. Menning - nauðsyn
eða munaður? Mikilvægi menningar fyrir
þjóðfélagsþróun og staða menningarmála á Islandi.
(Stjómmálafræði, Svanur Kristjánsson)
Jóhanna Jónsdóttir. Áhrif Rauða kross
Islands á stefnu stjórnvalda í mannúðarmálum.
(Stjórnmálafræði, Baldur Þórhallsson)
Karl Pétur Jónsson. Almannatengsl og
stjórnmál: Stendur lýðræðinu ógn af notkun
almannatengsla í stjórnmálum? (Stjórnmálafræði,
Ólafur Þ. Harðarson)
Lillý Valgerður Pétursdóttir. Neikvæð
kosningabarátta: Hefur neikvæð kosningabarátta áhrif
ákjósendur? (Stjórnmálafræði, Ólafur Þ. Harðarson)
Marín Rós Tumadóttir. Nuclear Conflict in
South Asia: The case of India and Pakistan.
(Stjórnmálafræði, Gunnar Helgi Kristinsson og Albert
Jónsson)
Pétur Berg Matthíasson. Félagsauður -
áhrif hans í tíu stærstu sveitarfélögunum á íslandi árið
2000. (Stjórnmálafræði, Gunnar Helgi Kristnsson)
Sara Hlín Hálfdanardóttir. Tengsl
umhverfis og skipulagsheilda: Hefur umhverfi áhrif á
innleiðingu árangursstjórnunar? (Stjórnmálafræði,
Gunnar Helgi Kristinsson og Ásta Dís Óladóttir)
Sólveig Kristjánsdóttir. Er staða kvenna
innan Sjálfstæðisflokksins verri i dag en við stofnun
hans. (Stjórnmálafræði, Svanur Kristjánsson)
Október
MA-ritgerðir í stjórnmálafræði
Fríða María Ólafsdóttir. Jafnréttisáætlanir:
Möguleikar - takmarkanir. (Þorgerður Einarsdóttir)
Róbert Ragnarsson. Samvinna sveitarfélaga
á íslandi: Valkostur við sameiningu? (Gunnar Helgi
Kristinsson)
BA-ritgerðir í stjórnmálafræði
Auðbjörg Ólafsdóttir. Alþjóðakerfið og
flóttamannavandinn. (Stjórnmálafræði, Baldur
Þórhallsson)
Áuður Björgvinsdóttir. Samhæft
árangursmat er einungis mælitæki [ augum
sveitarfélaga - reynsla Reykjavíkurborgar.
(Stjórnmálafræði, Gunnar Helgi Kristinsson)
Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir. Striðið í Téténíu.
(Stjórnmálafræði, Arnar Þór Másson og Gunnar Helgi
Kristinsson)
Baldvin Þór Bergsson. Stríð að loknu striði:
Er þrýstingur alþjóðasamfélagsins um upptöku lýðræðis
í Afganistan af hinu góða? (Stjórnmálafræði, Davið Logi
Sigurðsson og Gunnar Helgi Kristinsson)
Birna Þórarinsdóttir. Konur, friður og öryggi:
Ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325
(2000). (Stjórnmálafræöi, Valur Ingimundarson og
Baldur Þórhallsson)
Bryndis Guðrún Knútsdóttir. Áhrif
lýðræðishugmynda i dómum Hæstaréttar Islands.
(Stjórnmálafræði, Svanur Kristjánsson)
Dagur Freyr Ingason. Þjóðernishyggja:
Leiðarljós íslenskra stjórnvalda í Evrópumálum.
(Stjórnmálafræði, Baldur Þórhallsson)
Einar Mar Þórðarson. Lifir fjórflokkurinn?
Uppstokkun á vinstri væng stjómmálanna - hefur
eitthvað breyst? (Stjórnmálafræði, Ólafur Þ. Harðarson)
Fjóla Einarsdóttir. Fyrstu Alþingiskosningar
nýrrar aldar, breytingar á hinu pólitíska landslagi.
(Stjórnmálafræði, Ólafur Þ. Harðarson)
Hildur Garðarsdóttir. Ríkið og frjáls
velferðarsamtök. (Stjórnmálafræði, Gunnar Helgi
Kristinsson)
Hrefna Ástmarsdóttir. Deilur um þingræði á
Islandi. I Ijósi kenninga um popúlisma.
(Stjórnmálafræði, Gunnar Helgi Kristinsson)
Júlía Jörgensen. Hlutur íslands í
þróunaraðstoð. (Stjórnmálafræði, Gunnar Helgi
Kristinsson)
Pétur Már Pétursson. Ríki og samfélag:
Islenska velferðarkerfið samanborið við velferðarkerfi
Norðurlandanna. (Stjórnmálafræði, Gunnar Helgi
Kristinsson)
Ragnhildur isaksdóttir. Hæstiréttur í hringiðu
islenskra stjórnmála. (Stjórnmálafræði, Gunnar Helgi
Kristinsson)
Sjálfstædisflokkurinn
bls.66