Íslenska leiðin - 01.11.2003, Blaðsíða 19

Íslenska leiðin - 01.11.2003, Blaðsíða 19
Stefnumörkun stjórnvalda er hins vegar ábótavant. Hægt er að nýta kosti samkeppni og einkarekstrar til lækkunar á kostnaði, án þess að hlutur hins opinbera í kostnaði við hvern sjúkling minnki, né heldur gæði þjónustunnar. Aukið vægi þjónustusamninga og greiðsla á grundvelli kostnaðargreiningar sjúkdómstilvika hefur skilað góðum árangri víða í nágrannalöndunum. Stjórnvöld þurfa að láta fara fram gagngera endurskoðun á fjármögnunarleiðum heilbrigðisþjónustunnar, með jákvæða reynslu nágrannalandanna að leiðarljósi. Gríðarlegir hagsmunir eru í húfi, hvað varðar hagkvæmni í rekstri, skattbyrði og þar með lífskjör þjóðarinnar. Áframhald samkeppnis- og þjónustuvæðingar í menntakerfinu Stefna ber að því að nemendur Ijúki grunnskóla ári fyrr en nú er og framhaldsskóla tveimur árum fyrr en nú. Þjóðhagslegur ávinningur af slíkri breytingu hefur verið metinn á níunda milljarð króna fyrst í stað, sem síðan færi vaxandi. Hagsmunir atvinnulífsins af sumarvinnu skólafólks standa ekki í vegi fyrir lengingu skólaársins í þessu skyni, sé hún gerð fyrri hluta sumars. Áfram berað halda þeirri þróun til samkeppnis- og þjónustuvæðingar í menntakerfinu sem þegar hefur skilað miklum árangri á háskólastigi. Skipting í skólahverfi á að heyra sögunni til á öllum skólastigum. Opinber fjárframlög á að sérmerkja nemendum og þau þannig að renna til þeirra skóla sem nemendur og eftir atvikum foreldrar þeirra velja. Aukin samkeppni í menntakerfinu leiðir til aukinnar fjölbreytni, þjónustu og gæða og þannig til aukinnar framleiðni og bættra lífskjara. 1 Aðildarfélög SA eru Landssamband íslenskra útvegsmanna, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði, Samtök fiskvinnslustöðva, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök iðnaðarins og SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu. Verkalýðsmál og vinnuréttur Alþýðusamband íslands er langstærstu heildarsamtök launafólks á vinnumarkaði, með tæplega 80.000 félagsmenn innan sinna raða. Vefur Alþýðusambands íslands - www.asi.is - er fyrsti viðkomustaður þeirra sem vilja fræðast um verkalýðsmál og réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Alþýðusamband íslands Sætúni 1 105 Reykjavík sími 53 55 600 fax 53 55 601 rafpóstur - asi@asi.is bls.19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Íslenska leiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.