Íslenska leiðin - 01.11.2003, Side 67

Íslenska leiðin - 01.11.2003, Side 67
Það var 10. mars árið 1934 sem tvö börn drógu út fyrstu vinn- ✓ ingana í Happdrætti Háskóla Islands. Happdrættið naut strax mikillla vinsælda og þjóðin fylkti sér á bak við það markmið að byggja yfir hinn unga háskóla. Æ síðan, í 70 ár, hefur þjóðin byggt yfir Háskóla / Islands með þátttöku sinni. Þannig hefur hún tryggt að fólk ætti kost á fjölbreyttri menntun án tillits til efnahags. ÞJÓÐARÁTAK II # # II B J HAPPDRÆTTI #11 WW HÁSKÓLA v # w ni\ isiands ýQ ÁRA Happdrættið hefur skipt sköpum við uppbyggingu Háskóla íslands og vinningar þess liafa orðið mörgum fjölskyldum drjúg búbót. Vertu með og hringdu núna í síma 800 6611 eða komdu á www.hhi.is. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings \B3

x

Íslenska leiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska leiðin
https://timarit.is/publication/1849

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.