Gátt - 2014, Qupperneq 13

Gátt - 2014, Qupperneq 13
13 F r Æ Ð s L U M i Ð s t Ö Ð A t V i N N U L Í F s i N s g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 T I L L Ö G U R A Ð A Ð G e R Ð U M T I L A Ð H Æ K K A M e N N T U N A R S T I G Starfsfólk verkefnisins og verkefnastjórn mótuðu tillögur að aðgerðum til að hækka menntunarstig í kjördæminu. Á grund- velli niðurstaðna úr viðtölunum og könnununum lögðu þau til að gert yrði átak í raunfærnimati í iðngreinum, að komið yrði til móts við áhuga stjórnenda fyrir annars vegar sérsniðnum námskeiðum sem þjóna þörfum atvinnulífsins og hins vegar fyrir nýrri nálgun í íslenskukennslu fyrir innflytjendur. Tillögurnar voru kynntar stýrihópi mennta- og menn- ingarmálaráðuneytis þar sem sitja fulltrúar Samtaka atvinnu- lífsins (SA), Alþýðusambands Íslands (ASÍ), Sambands íslenskra sveitarfélaga, velferðarráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis. Í framhaldi af þeim fundi var stofnaður faghópur til að skýra betur umfang og markmið tillagna verkefnastjórnar. Hlutverk faghópsins var að veita ráðgjöf um markmiðasetn- ingu og skilgreina leiðir til að ná markmiðunum. Í faghópnum sátu fulltrúar ASÍ, SA, Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA), Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og mennta- og menn- ingarmálaráðuneytis auk verkefnastjóra tilraunaverkefnisins. Faghópurinn hélt alls fjóra fundi og kynnti endurskoðaðar tillögur fyrir verkefnastjórn í nóvember 2013. Stýrihópurinn samþykkti síðan tillögurnar 16. desember sama árs. Í febrúar 2014 var undirritaður framhaldssamningur til eins árs milli mennta- og menningarmálaráðuneytis og Háskólans á Bifröst. Meginmarkmið samningsins tóku mið af tillögum að aðgerðum til að hækka menntunarstig í kjör- dæminu, nánar tiltekið: • að efla ráðgjöf til fyrirtækja um nám á vinnustað í Norðvesturkjördæmi. • að auka samstarf atvinnulífs og fræðsluaðila í kjör- dæminu um starfstengt nám. • að fjölga einstaklingum sem ljúka iðnnámi. • að efla íslenskukunnáttu innflytjenda í kjördæminu. Starfsemi Samningurinn kveður á um hvernig skuli unnið að fyrr- greindum markmiðum og hvernig árangurinn skuli metinn: • Ráða og þjálfa fræðsluerindreka sem munu starfa hjá fræðslumiðstöðvum í kjördæminu og heimsækja Efling aðsóknar að iðn- og tækninámi Fræðslu- erindrekstur Átaksverkefni í raunfærnimati innan kjördæmisins Aukin handleiðsla og stuðningur í framhaldi af raunfærnimati Aðstoð við að komast á námssamning Fjölga einstaklingum sem hefja nám að nýju eftir brotthvarf Ráðgjöf við stjórnendur um klæðskerasaumað nám á vinnustað Kynning á námsframboði og námsstyrkjum Kynning á handleiðslu og námsráðgjöf Samráðsvett- vangur skóla og atvinnulífs vinnur að samræmdu einingakerfi Klæðskera- saumað nám í völdum greinum Matvælaiðnaður sjávarútvegur / landbúnaður Heildarnálgun í þjónustutengdu námi Ný nálgun í íslenskunámi fyrir innflytjendur Ráðstefna um bestu lausnir í íslenskukennslu Íslenska kennd á móðurmáli innflytjenda Íslenskukennsla á vinnustað Tillögur að aðgerðum til að hækka menntunarstig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.