Gátt - 2014, Side 23

Gátt - 2014, Side 23
23 F r Æ Ð s L U M i Ð s t Ö Ð A t V i N N U L Í F s i N s g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 Raunfærnimat og mat á námi Menntun núna hefur staðið fyrir kynningarfundum, þýtt upp- lýsingabækling um raunfærnimat á 10 tungumál og unnið umfjöllun og greinar um raunfærnimat fyrir Breiðholtsblaðið auk þess að kynna tilboð IÐUNNAR fræðsluseturs í námsvísi Menntunar núna. Nokkrir hafa hafa nokkrir nýtt sér mats- nefnd FB til að fá nám og reynslu sína metna til eininga á framhaldsskólastigi. Raunfærnimat fyrir skóla- og leikskólaliða var kynnt á fundum með starfsfólki skóla og leikskóla í hverfinu og hafinn er undirbúningur fyrir raunfærnimat í stofnunum borgarinnar í hverfinu sem og kynning og undirbúningur fyrir raunfærnimat í almennum bóklegum greinum. Fundað hefur verið með lykilstjórnendum hjá Reykjavíkurborg um aðkomu að verkefninu og mögulegan ávinning starfsmanna af raun- færnimati og frekara námi, bæði hvað varðar nám meðfram starfi og umbun að loknu námi. Farin er af stað vinna í að samþætta upplýsingamiðlun varðandi mat á námi sem aflað er frá öðru landi, bæði innan og utan EES, þar sem fram kemur bæði hverjir meta og hvað er metið í þeim tilvikum sem þær upplýsingar liggja frammi. Samandregnar upplýsingar verða þýddar á 10 tungumál utan íslensku auk þess sem boðið verður upp á ráðgjöf og stuðn- ing til innflytjenda og annarra sem leita eftir slíkri viðurkenn- ingu. Markmiðið er að ná til a.m.k. 600 einstaklinga með upplýsingar og ráðgjöf um þau ferli sem þar liggja að baki en erfitt getur reynst að halda utan um árangur af þeirri þjónustu og miðlun. Fræðsla í Fab Lab í Fellagörðum Á fundi verkefnisstjórnar í september var samþykkt tillaga um að verkefnastjóri Menntunar núna ynni að hluta í Fab Lab Reykjavík í Fellagörðum undir stjórn Fjölbrautarskólans í Breiðholti. Hlutverk verkefnisstjóra Menntunar núna er að tengja Fab Lab við nærsamfélagið, stuðla að samstarfi við skóla og frístundamiðstöðvar í hverfinu. Fab Lab er stafræn smiðja þar sem nemendur, frumkvöðlar og fólk úr samfé- laginu kemur til að þróa hugmyndir sínar með því að nota frjálsan og opinn hugbúnað til að vinna að stafrænni hönnun og vöruþróun í þeim vélum og tækjum sem eru í smiðjunni, s.s. þrívíddarprentara, vínilskera, laserskera og fræsara. Þegar hafa verið haldnar hafa verið tvær opnar smiðjur í Fab Lab og fyrirhugaðar eru tvær til viðbótar fram að ára- mótum. Auk þess hefur verið skipulagður fjöldi fræðslufunda fyrir starfsmenn skóla og frístundamiðstöðva og framhalds- fræðslunnar. Lykillinn að virku starfi Fab Lab er einmitt þjálfun kenn- ara og leiðbeinenda sem geta í kjölfarið nýtt sér möguleika smiðjunnar. Námsflokkar Reykjavíkur munu kenna námskeið í smiðjunni sem hluta af námsbrautinni Starfskrafti auk þess sem tveir listgreinakennarar hjá Námsflokkunum munu taka þátt í Fab Academy sem fer af stað í janúar. Miðberg frí- stundamiðstöð og Menntun núna munu standa fyrir nám- Nemendur í íslensku 1.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.