Gátt - 2014, Side 28

Gátt - 2014, Side 28
28 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 Niðurstöður spurningalistanna voru settar fram í töflum og myndum ásamt stuttum túlkunum í skýrslu RHA og voru höf- undar hennar Hjördís Sigursteinsdóttir og Hjalti Jóhannes- son. Hér verður greint frá helstu niðurstöðum könnunarinnar meðal almennings. Þar sem fá svör bárust við könnun meðal atvinnurekenda var greinanleiki þeirra svara mun minni og verður aðeins greint frá helstu niðurstöðum hennar. Skýrsla RHA er í heild sinni aðgengileg á vef stofnunarinnar (www. rha.is). Konur voru í meirihluta svarenda eða um tveir þriðju svarenda. Aldursbil þátttakenda spannaði alls 67 ár; sá elsti var 85 ára og sá yngsti 18 ára. Meirihluti þátttakenda var búsettur á Akureyri eða tæp 74% sem er sama hlutfall og íbúar Akureyrar eru sem hlutfall af íbúum Eyjafjarðarsvæðis- ins. Um 35% þátttakenda höfðu lokið grunnskólaprófi eða landsprófi, um 23% höfðu lokið styttra starfsnámi eða iðn- námi, rúm 12% höfðu stúdentspróf og tæp 29% höfðu lokið háskólanámi eins og má sjá á mynd 1. Þrír af hverjum fjórum þátttakendum voru í vinnu og rúm 10% í atvinnuleit. Langflestir störfuðu í opinberri þjónustu (31%), 15% í fræðslustarfi og 13% við verslun og þjónustu. Þegar spurt var hversu miklum tíma þátttakendur höfðu varið í sí- og endurmenntun á síðastliðnum tveimur árum kom fram að algengast var að þátttakendur höfðu varið 20 klst. eða meira í sí- og endurmenntun á þessum tíma eða um 40% svarenda eins og sjá má á mynd 2. Hins vegar er ekki síður athyglisvert að um þriðjungur þátttakenda hafði ekki varið neinum tíma í sí- og endur- menntun á síðastliðnum tveimur árum. Þegar spurt var um ástæður þess nefndu þessir þátttakendur helst að þeir hefðu ekki efni á að greiða fyrir slík námskeið (29%), að það væri ekkert í boði á svæðinu sem þeir hafi áhuga á (28%) og að ekki sé tími til að sækja slík námskeið (25%). Þannig styðja þessar niðurstöður að verulegu leyti við þá orðræðu sem fjallað var um í inngangi greinarinnar. Þegar þátttakendur voru beðnir um að meta fjölbreyti- leika námsframboðs á Eyjafjarðarsvæðinu kom þó almennt fram að þátttakendur meta hann mjög góðan. Það er reyndar í mótsögn við það að 28% sögðu að þeir hefðu ekki sinnt 0% 10% 20% Já Nei Á ekki við 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Allir Karl Kona 30 ára og yngri 31-45 ára 46-60 ára 61 árs og eldri Grunnmenntun Starfsnám eða iðnmenntun Matvælaframl., landbún. og sjávarútv. Iðnaður Verslun og þjónusta Opinber þjónusta Fræðslu-, menningar- og íþróttastarfsemi Stúdentspróf Háskólapróf Mynd 3 – „ef í boði væri nám/námskeið eða önnur þjálfun hér á eyjafjarðarsvæðinu sem gæfi möguleika á að skipta um starf eða að komast aftur á vinnumarkaðinn, hefðir þú áhuga á að nýta þér það?“ Greint eftir kyni, aldri, menntun og atvinnugrein.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.