Gátt - 2014, Qupperneq 54

Gátt - 2014, Qupperneq 54
54 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 Fræðslusetrið Starfsmennt býður opinberum starfsmönnum starfs- tengda símenntun og veitir stofn- unum heildstæða þjónustu á sviði starfsþróunar og mannauðseflingar. Starfsmennt er í eigu fjármála- og efnahagsráðuneytisins og flestra stéttarfélaga innan BSRB. Starfsemin felst í að bjóða margvísleg námskeið sem styrkja persónulega hæfni fólks og getu í starfi, auk mannauðsráðgjafar til stofnana. Með því að veita starfsfólki tækifæri til að auka þekkingu sína og færni leitast vinnustaðir við að byggja upp hæfni og auka þannig starfsánægju, fagmennsku og gæði starfseminnar. Stjórnendur og einstaklingar, sem leggja í kostnað við starfs- tengt nám, gera kröfu um að það bæti árangur. Námið þarf því fyrst og fremst að vera hagnýtt. Beita þarf aðferðum við þjálfun og kennslu sem hámarka líkur á að þátttakendur geti á auðveldan hátt nýtt nýja þekkingu og færni í starfi. Auk þess þarf að bjóða upp á sérsniðið nám og sveigjanleika sem hentar þörfum ólíkra starfshópa. Í þessu samhengi er mikil- vægt að fræðsluaðilar hugi að gæðum náms og framboði, greini reglulega þarfir markhóps og leggi mat á ávinning þjónustu sinnar fyrir starfsfólk og vinnustaði. þ j ó N U S T U K Ö N N U N S T A R F S - M e N N T A R Rafræn þjónustukönnun var send á tæplega 7.700 þátttak- endur. Könnunin var send á mjög breiðan hóp, þátttakendur námskeiða allt aftur til ársins 2005, forstöðumanna ríkis- stofnanna og annarra markhópa setursins. Um 3.000 manns svöruðu könnuninni og var svarhlutfall 38%. Flestir voru félagar í SFR (59%), 21% var félagsmenn annarra stéttar- félaga BSRB og 20% tilheyrðu stéttarfélögum utan BSRB. Um 70% svarenda voru konur og 30% karlar. Svarendur voru á aldrinum 20 til 82 ára. Könnunin náði til landsins í heild en flestir (63%) voru búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Svarendur höfðu menntun af öllum skólastigum, rúmlega 30% höfðu lokið grunnskólaprófi eða styttra starfsnámi, tæp 40% höfðu lokið námi á framhaldsskólastigi og um 30% háskólaprófi. Greint verður frá helstu niðurstöðum en auk þeirra komu fram mjög gagnlegar tillögur og ábendingar sem Starfs- mennt mun nýta í starfsemi sinni. M e I R I Á H U G I M e Ð A L K V e N N A e N K A R L A Svarendur höfðu almennt mikinn áhuga (81%) á að sækja starfstengd námskeið til að efla færni sína í starfi (sjá mynd 1). Munur var á áhuga fólks eftir, kyni, aldri og menntun. Konur höfðu almennt meiri áhuga á að sækja sér starfs- tengda menntun en karlar. Yngri svarendur höfðu meiri áhuga en eldri og háskólamenntaðir höfðu meiri áhuga á að afla sér viðbótarmenntunar á vinnumarkaði en svarendur með grunn- eða framhaldsskólamenntun. Þrátt fyrir mikinn áhuga töldu eingöngu 47% aðspurðra starfsfólk á sínum vinnustað vera hvatt til að sækja starfs- tengt nám og þjálfun en um fjórðungur (26%) taldi slíka hvatningu ekki til staðar (sjá mynd 2). Sérstaklega skorti eldra fólk og svarendur með menntun á grunn- eða fram- haldsskólastigi hvatningu. Stjórnendur þurfa að vera með- MArtA gALL jØrgENsEN S T A R F S T e N G T N Á M – S P U R T o G S V A R A Ð Síðastliðið ár gerði Fræðslusetrið Starfsmennt, í samstarfi við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, viðamikla þjónustukönnun meðal þjónustuþega og annarra hagsmunaaðila. Mark- miðið var að afla upplýsinga um viðhorf til þjónustunnar og starfsþróunar og varpa ljósi á ávinning af starfstengdu námi. Auk þess að greina eftirspurn, væntingar og þarfir notenda, stjórnenda og annarra markhópa setursins. Margt fróðlegt kom í ljós sem Starfsmennt mun nýta til að bæta þjónustu, námsframboð og gæði. Niðurstöður nýtast einnig öðrum fræðslu- aðilum og vinnustöðum til að ákveða með hvaða hætti efla megi menntun og þjálfun starfs- manna og hverju þurfi að huga að í þeim efnum. Marta Gall Jørgensen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.