Gátt - 2014, Qupperneq 55

Gátt - 2014, Qupperneq 55
55 F r Æ Ð s L U M i Ð s t Ö Ð A t V i N N U L Í F s i N s g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 vitaðir um ávinning starfsþróunar og hvetja starfsfólk enn frekar til að sækja sér sí- og endurmenntun. Tækifæri er til að gera betur og hvetja allt starfsfólk til náms. T Í M A S K o R T U R H e L S T A Á S T Æ Ð A N Flestir svarendur (86%) höfðu nýtt sér þjónustu Starfs- menntar, s.s. sótt almennt starfstengt nám, sérsniðið stofn- ananám eða stutta fræðslufyrirlestra. Fleiri konur höfðu nýtt sér þjónustuna en karlar. Auk þess höfðu eldri svarendur og þeir með grunn- eða framhaldsskólapróf frekar nýtt sér þjón- ustuna en þeir yngri og svarendur með háskólapróf, þrátt fyrir minni hvatningu á vinnustað til að sækja starfstengt nám. Þeir sem þekktu ekki til starfsemi Starfsmenntar höfðu mikinn áhuga á að nýta sér þjónustuna ef þess gæfist kostur. Fólk sagði tímaskort helstu ástæðu þess að það hefði ekki sótt starfstengd námskeið, auk þess töldu sumir námskeiðin ekki henta sínu starfi og aðrir höfðu einfaldlega hvorki kynnt sér námsúrvalið né aðra þjónustu. Á mynd 3 má sjá helstu ástæður þess að fólk hafði ekki sótt starfstengt nám hjá Starfsmennt. H V e R e R Á V I N N I N G U R I N N ? Svarendur voru almennt mjög ánægðir með þjónustu Starfs- menntar og flestir (82%) töldu hana hafa nýst vel í starfi. Konur töldu þjónustuna almennt hafa nýst betur en karlar og hún nýttist síður háskólamenntuðum en fólki með grunn- eða framhaldsskólapróf. Ávinningur af þjónustu Starfsmenntar var margvíslegur að mati svarenda (sjá mynd 4). A Ð H V e R j U þ A R F A Ð H U G A ? Starfsfólk og stjórnendur kalla í auknum mæli eftir skilvirkari fræðslu og starfstengdu námi. Vinnustaðir þurfa að setja skýra stefnu um hvernig þeir vilji að mannauður þróist og taka ákvörðun um hvaða tæki og aðferðir henti best í þeim efnum. Til að fræðsla og þjálfun skili tilætluðum árangri og fólk sjái sér hag í að fjárfesta í starfstengdu námi er mikil- vægt að það sé hagnýtt og svari þörfum markhópa. Fólk á vinnumarkaði gerir kröfu um að starfstengd þjálfun nýtist strax, s.s. í bættum vinnubrögðum og auknu sjálfsöryggi, og hefur litla þolinmæði gagnvart ómarkvissri stefnu hvað það varðar. Hvetja þarf allt starfsfólk, óháð aldri og menntun, til að sækja sér aukna þekkingu og færni í formi hvers konar símenntunar. Fræðsluaðilar þurfa því að bjóða upp á fjöl- breyttar og hagnýtar námsaðferðir, kennsluefni og námsleiðir sem henta þeim breiða hópi fólks sem er á vinnumarkaði. Til að ná settum árangri er mikilvægt að fræðsluaðilar þekki markhóp sinn og þarfir hans og meti reglulega gæði og ávinning þjónustu sinnar, bæði í stóru og smáu. Hefðbundið námskeiðsmat gefur góðar upplýsingar um einstaka nám- skeið en vel framkvæmt þjónustumat gefur yfirgripsmeiri sýn, s.s. um hvort og að hvaða leyti þjónusta hafi nýst fólki í lífi og starfi. Nauðsynlegt er að hlusta á raddir notenda og annarra hagsmunaaðila og nýta dýrmætar tillögur þeirra og ábendingar til úrbóta. Mynd 2 – „Starfsfólk á mínum vinnustað er hvatt til að sækja starfstengd námskeið.“ 31% 28% 14% 12% 15% Mjög sammála Frekar sammála Hvorki né Frekar ósammála Mjög ósammála Mjög mikill 38% 43% 14% 3% 2% Mjög mikill Frekar mikill Hvorki né Frekar lítill Mjög lítill Mynd 1 – Áhugi svarenda á að sækja starfstengt nám og fræðslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.