Gátt - 2014, Qupperneq 84

Gátt - 2014, Qupperneq 84
84 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 Einnig voru kynntir möguleikar til að sækja um styrk fyrir prófgjöldum og boðin var fram aðstoð við umsóknarferlið. Promennt bauð fram aðstöðu til þess að nemendur gætu tekið æfingapróf og aðstöðu til próflestrar fyrir þá sem þess óskuðu. Haft var samband við Specialisterne til að athuga hvort og hvernig aðstaða og starfsfólk hjá þeim gæti komið að stuðningi við þá nemendur sem höfðu nýtt sér þjónustu þeirra. Þessum stuðningi og eftirfylgd er ekki enn lokið. Ljóst er að flestir hafa áhuga á að taka fyrrnefnt alþjóðlegt próf og einn hefur þegar tekið það. Aðrir tveir eru nú þegar komnir vel af stað í undirbúningi og tveir nemendur hafa hlotið styrk fyrir prófgjöldum. Ásamt því sem fram kom í viðtölunum um mat nem- enda á námskeiðinu var sérstakt matsblað lagt fyrir. Nem- endur greindu frá ánægju með námskeiðið og nefndu að þekking þeirra hefði aukist og áhugi vaknað um möguleg störf á sviðinu í framtíðinni. Þeir nefndu að helst hefði skort á verklega þjálfun og að þeir hefðu fullan hug á að sækja slíkt verklegt námskeið yrði það í boði síðar. Mikil ánægja var með kennsluna og námsefnið sem þeim fannst hæfilega krefjandi. Þó hefði mátt gæta að meiri nákvæmni í fram- setningu á glærum. Ein úr hópnum kvaðst hafa farið á annað tölvunámskeið á sama tíma sem hún hefði aldrei gert nema út af þessu nám- skeiði. Hún sagði þetta hafa gert mikið fyrir sig, hún hefði “lifnað við” og væri orðin hún sjálf aftur. „Þetta breytti lífi mínu og … gerði miklu meira fyrir mig en ég bjóst við.” L o K A o R Ð Að mati okkar tókst framkvæmd þessa verkefnis afar vel. Augljóst er að leggja þarf vel í undirbúning fyrir námskeið sem þetta og ekki síður eftirfylgd fyrir þá nemendur sem vilja nýta sér námið til lokaprófs og eða atvinnu á þessu sviði. Mikilvægt er að tengja slíka eftirfylgd stuðningskerfi eins og félagsþjónustu sveitarfélaga og atvinnu með stuðningi. Enn er ekki útséð um það hve margir muni fara í prófið en ljóst er að það yrði mikill ávinningur fyrir viðkomandi aðila og þróunarverkefnið í heild ef fleiri gerðu svo og myndu við það öðlast alþjóðlega gráðu í tölvuviðgerðum. Námið er góður undirbúningur fyrir frekara nám á tölvutæknisviði og er það von okkar að hægt verði að halda fleiri slík námskeið í nánustu framtíð. Hugmyndir eru uppi um að hanna fram- haldsnámskeið þar sem áhersla yrði lögð á verklega þjálfun og að auki að bjóða aftur samskonar fræðilegt námskeið sem fyrst. U M H Ö F U N d A N A Jarþrúður Þórhallsdóttir starfar sem einhverfuráðgjafi hjá Fjölmennt og réttindagæslumaður fatlaðs fólks á vegum velferðarráðuneytisins. Hún er sjúkraþjálfari að mennt og hefur einnig lokið MA-prófi í fötlunarfræðum. Hún hefur til allmargra ára, ásamt öðrum, stutt einhverft fólk í að hittast og deila áhugamálum og reynslu í hópi sem nefnist Út úr skelinni og er á vegum Einhverfusamtakanna. Hún er höf- undur bókarinnar Önnur skynjun – ólík veröld: Lífsreynsla fólks á einhverfurófi. Kristín Eyjólfsdóttir hefur verið verkefnastjóri þróunarverk- efnisins Nám með stuðningi og kennt á ýmsum námskeiðum í tölvu- og upplýsingatækni hjá Fjölmennt, símenntunar og þekkingarmiðstöð, frá árinu 2002. Hún hefur lokið BA-gráðu í þroskaþjálfafræðum og er einnig með diplóma í tölvu-og upplýsingatækni frá KHÍ. Með námsbókina sér við hlið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.