Gátt - 2014, Side 89

Gátt - 2014, Side 89
89 F r Æ Ð s L U M i Ð s t Ö Ð A t V i N N U L Í F s i N s g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 grunngreinarnar, íslensku, dönsku, ensku og stærðfræði. „Ég hef sjálfur reynt að setjast á skólabekk aftur, fertugur maður- inn með 16 ára krökkum. Það er ekkert grín. Kennararnir eru að vísu ánægðir með mann því maður segir krökkunum að þegja. Í skólanum lýkur þessum fögum með þessum skelfi- legu prófum.“ Síðar um haustið skráði Haraldur sig í Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum sem var kallaður iðn- grunnur við Farskólann. Vorið 2011 lauk Haraldur því námi og útskrifaðist auk þess úr vélvirkjun frá Farskólanum. Fékk hæstu einkunn á sveinsprófi á landinu Sama haust gekkst Haraldur undir sveinspróf í vélvirkjun á Akureyri. Er skemmst frá því að segja að hann og tveir aðrir fengu mjög góða einkunn, sömu einkunn, þá hæstu sem gefin var á sveinsprófi í vélvirkjun á Íslandi haustið 2011. Annar hinna hafði farið sömu leið í náminu og Haraldur. Samhliða lauk Haraldur prófi til þess að fá vélstjórnarréttindi B. Það er ekkert sérstaklega mikil viðbót við vélvirkjun en til þess að ljúka því þurfti hann meðal annars að bæta við sig tveimur áföngum í stærðfræði. Hann tók frumkvæði að því að Farskólinn byði upp á kennslu í stærðfræði 202. Það var gert í samstarfi við Fjölbrautaskólann og luku tveir hópar, allt fullorðið fólk, þeim áfanga þar. En það var ekki allt búið enn. bænaskjal Haraldur og tveir aðrir einstaklingar áttu enn eftir að ljúka stærðfræði 303. Hann hafði forgöngu um að sent yrði bænaskjal til Farskólans um að bjóða upp á kennslu í þeim áfanga haustið 2013. Fjölbrautaskólinn var ekki tilbúinn til að samþykkja að Farskólinn tæki verkefnið en fékk undan- þágu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu til þess að kenna áfangann á sömu forsendum og gert hefði verið í 202 í Farskólanum. Haraldur þakkar starfsfólki og kennurum Far- skólans og Fjölbrautskólans fyrir skilninginn og allan þann stuðning, utanumhald og hjálp sem hann hefur fengið. „Því án alls þess góða fólks stæði ég ekki í sömu sporum og ég geri í dag.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.