Gátt - 2014, Qupperneq 103

Gátt - 2014, Qupperneq 103
103 F r Æ Ð s L U M i Ð s t Ö Ð A t V i N N U L Í F s i N s g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 • Greining á hæfnikröfum til starfsþjálfa á vinnustöðum og hönnun á tilraunanámskeiði í framhaldi af því í samstarfi við VR, SGS og IÐUNA fræðslusetur. Styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneytinu • Evrópskt samstarfsverkefni til þróunar á kennslufræði í grunnleikni, European Basic Skills Network (EBSN). • Grundtvigverkefni sem gengur út á að kanna hvort og hvernig aðferðafræði markþjálfunar (coaching) getur nýst til að efla leiðbeinendur í fullorðinsfræðslu í starfi sínu. • Leonardóverkefni þar sem er unnið að því greina námsþarfir, hanna og tilraunakenna sérstakt nám- skeið fyrir starfsþjálfa í verslunum. R A U N F Æ R N I M A T Eftir því sem störfum og námsleiðum fjölgar þar sem boðið er upp á raunfærnimat og fleiri ljúka raunfærnimati verður grunnurinn undir það styrkari. Niðurstöður raunfærnimats eru teknar gildar á vinnumarkaði og í framhaldsskólum. Við árslok 2014 er búið að opna fyrir raunfærnimat í 46 greinum, í 43 tilvikum er metið á móti gildandi námsskrá í framhalds- skóla en í 3 tilvikum á móti viðmiðum atvinnulífs án teng- ingar við námsskrá. Á síðustu árum hefur áhersla FA í þróun raunfærnimats verið á greinar sem ekki falla undir iðngreinar. Frá árinu 2007 og fram á mitt ár 2014 hafa 2.365 ein- staklingar lokið raunfærnimati. Alls hafa um 1.636 skólaár verið metin og er þá miðað við að meðaltalsfjöldi eininga sé 35 á hverju skólaári. Meðalaldur þátttakenda er 40,2 ár og í nær öllum tilvikum er um að ræða einstaklinga sem hafa byrjað í framhaldsskóla en ekki lokið námi Á árinu 2013 luku 369 raunfærnimati og meðalfjöldi staðinna eininga fyrir hvern þátttakenda var 26. Til viðbótar luku síðan 36 einstaklingar raunfærnimati í tengslum við IPA verkefnið sem áður er getið um. Heildarfjöldi einstaklinga í raunfærnimati á árinu 2013 var 405, hlutfall karla um 79% og kvenna um 21%. Í apríl 2014 voru birtar niðurstöður úttektar Mennta- og menningarmálaráðuneytisins á framhaldsfræðslukerfinu. Hluti þeirrar úttektar var að leita svara hjá einstaklingum sem lokið hafa raunfærnimati um áhrif og árangur þess. Leitað var til 751 einstaklinga (Capacent) og af þeim svöruðu 446, eða 59.4%. Meðal annars kom fram að 61,8% höfðu lokið eða voru í námi eftir að raunfærnimati lauk og 13.8% höfðu í hyggju að fara í nám. Þegar var spurt um hvernig námið gengi eða hefði gengið svöruðu 90% því að námið gengi mjög vel eða vel. Yfirgnæfandi meirihluti svarenda töldu niðurstöður raunfærnimatsins sanngjarnar og hjá hluta af svarendum hafði ábyrgð í starfi aukist. N Á M S - o G S T A R F S R Á Ð G j Ö F Eitt meginverkefna FA allt frá stofnun hefur verið þróun aðferða í náms- og starfsráðgjöf. Þá hafa náms- og starfs- ráðgjafar gegnt mikilvægu hlutverki í öflun upplýsinga um markhópinn. Samtals eru um 23 til 25 ráðgjafar hjá 13 samstarfsaðilum í dag. Þeir sinna m.a. kynningarfundum á þjónustunni á vinnustöðum og öðrum vettvangi þar sem markhópa framhaldsfræðslulaga er að finna, veita ein- staklingsviðtöl, hópráðgjöf, taka þátt í virkniaðgerðum fyrir atvinnuleitendur, hafa umsjón með verkefnum í raunfærni- mati og þróun aðferðafræði í samstarfi við FA. FA heldur utan um samstarfsnet náms- og starfsráðgjafa með það að markmiði að auka sérfræðiþekkingu í náms- og starfsráðgjöf innan framhaldsfræðslunnar. Haldnir eru 2-3 samráðsfundir á hverju ári þar sem unnið er sameiginlega að verkefnum sem stuðla að auknum gæðum og árangri þjónustunnar í þágu markhópsins. G Æ Ð I F R Æ Ð S L U S T A R F S o G R Á Ð G j A F A R H j Á V o T T U Ð U M F R Æ Ð S L U A Ð I L U M FA hefur frá upphafi unnið að því að efla gæði hjá fræðslu- aðilum með þróun gæðaviðmiða sem unnin voru í samstarfi og samráði við samstarfsaðila. Árið 2011 fékk FA vottunar- stofuna British Standards Institution á Íslandi (BSI) til liðs við sig um gæðavottunarúttektir er snúa að kennslu og nám- skeiðahaldi. Í fyrstu var samstarfsaðilum FA gefinn kostur á að sækja um gæðavottun og fengu fyrstu miðstöðvarnar EQM vottun árið 2012. Í janúar 2013 var staðan þannig að þrettán fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar höfðu staðist gæðaúttekt og hlotið vottun skv. EQM gæðamerkinu. Í sept- ember 2013 fékk fyrsti fræðsluaðilinn utan samstarfsnets FA EQM gæðavottun og um mitt ár 2014 höfðu tveir aðrir fræðsluaðilar bæst við. Alls eru því 16 íslenskir fræðsluaðilar með EQM vottun frá FA. FA hefur staðið fyrir þróun gæða- viðmiða í náms- og starfsráðgjöf fyrir fullorðna í samvinnu við náms- og starfsráðgjafa sem starfa hjá samstarfsaðilum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.