Gátt - 2014, Qupperneq 114

Gátt - 2014, Qupperneq 114
114 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á t t – á r s r i t – 2 0 1 4 Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hefur lengst af tekið þátt í ýmsum erlendum samstarfsverkefnum, bæði evrópskum og norrænum. Sem dæmi má nefna verkefnin Vow, Revow, Recall og Observal sem öll voru styrkt af menntaáætlun ESB og ýmis verkefni sem hafa notið fjárstyrks frá Norrænu ráðherranefndinni, svo sem verkefni á sviði raunfærnimats, náms- og starfsráðgjafar, gæðamála og nýjunga í fullorðins- fræðslu. Ávinningur af því að taka þátt í verkefnum sem þessum eru meðal annars nýjar hugmyndir í starfið, upp- bygging tengslanets á sviði fullorðinsfræðslu og aukin hæfni starfsmanna FA. Eftirtalin samstarfsverkefni eru um þessar mundir í vinnslu hjá FA. Retrain - um færniþróun starfsfólks í verslun. Styrkt af menntaáætlun ESB, Leonardo da Vinci, tilv.nr: Leonardo TOI: 13-FI-160-LEO05-2630. Rannsóknarsetur verslunarinnar og Háskólinn á Bifröst leiða verkefnið og lýkur því árið 2015. Heimasíða og frekari upplýsingar má finna á www. retrain.is. Umsjónarmaður er Guðfinna Harðardóttir. Worklife Guidance – um hagnýtingu á aðferðafræði ráð- gjafar, raunfærnimats og mannauðsstjórnunar til að greina fræðsluþarfir starfsmanna. Markmið verkefnisins er meðal annars að útbúa verkfærakistu fyrir ráðgjafa til að nota á vinnustöðum við greiningu á fræðsluþörfum starfsfólks. Styrkt af menntaáætlun ESB, Erasmusplus, tilv.nr: KA2: 2014-1-IS01-KA204-000181. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins leiðir verkefnið og lýkur því árið 2016. Umsjónarmaður er Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir. Quality assurance within adult education - um endur- skoðun og endurnýjun á EQM gæðaviðmiðum og gæðaút- tektum fyrir fræðsluaðila utan formlega skólakerfisins. Verkefnið er styrkt af menntaáætlun Norræna ráðherra- ráðsins, Nordplus, tilv.nr: NPAD-2014/10035. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins leiðir verkefnið og lýkur því árið 2016. Frekari upplýsingar má finna á www.europeanquality- mark.org og á vef FA http://www.frae.is/gaedavottun/ Umsjónarmaður er Guðfinna Harðardóttir. Open badges for adult educators - um þróun rafrænna viðurkenninga fyrir aðila í fullorðinsfræðslu. Markmiðið er að auka notkun upplýsingatækni og samfélagsmiðla í fullorðins- fræðslu og að efla enn frekar umræðu um fullorðinsfræðslu á netinu. Með viðurkenningunni gefst aðilum í fullorðins- fræðslu færi á að sýna fram á þátttöku og hæfni í umræðu um fullorðinsfræðslu og notkun rafrænna miðla. Verkefnið er styrkt af menntaáætlun Norræna ráðherra- ráðsins, Nordplus, tilv.nr: NPAD-2014/10169. Folkeuniversitetet í Gautaborg, Svíþjóð leiðir verkefnið og lýkur því árið 2016. Frekari upplýsingar má finna á www.openbadge.wor- dpress.com. Eins er hægt að taka þátt í umræðunni með því að gerast meðlimur í Facebook-hópnum Open badges for adult educators og á Twitter undir krossmerkinu #folkbadge. Umsjónarmaður er Guðfinna Harðardóttir. Kompetenceprofiler og kompetenceudvikling for de, der arbejder med validering – en kortlægning - um þróun færni matsaðila í raunfærnimati. Verkefnið er styrkt af menntaáætlun Norræna ráðherra- ráðsins, Nordplus, tilv.nr: NPAD-2014/10044. University College í Danmörku leiðir verkefnið og lýkur því árið 2016. Umsjónarmaður er Haukur Harðarson. ritstjórN e R L e N d S A M S T A R F S V e R K e F N I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.